Afgreiðslur byggingarfulltrúa

181. fundur 25. febrúar 2016 kl. 09:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gísli Norðdahl byggingarfulltrúi
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Jóhannes Pétursson embættismaður
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.15062288 - Boðaþing 18 - 20, byggingarleyfi.

Húsvirki hf, Síðumúli 30, Reykjavík sækir um leyfi til að byggja fjölbýlishús að Boðaþingi 18-20.
Teikn. Ragnar Auðunn Birgisson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 26. febrúar 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

2.1602903 - Bollasmári 1, byggingarleyfi.

Anton Kristinsson, Bollasmári 1, Kópavogi sækir um leyfi til að setja glugga á norðurvegg kjallara, aukahurð og stækkun kjallara að Bollasmári 1.
Teikn. Árni Þorvaldur Jónsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 26. febrúar 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

3.1602716 - Fjallakór 12, byggingarleyfi.

Ólafur Vignir Björnsson, Fjallakór 12, Kópavogi sækir um leyfi til að fá samþykktar reyndarteikningar að Fjallakór 12.
Teikn. Benjamín Magnússon.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 26. febrúar 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

4.1105074 - Hamraendi 10, umsókn um byggingarleyfi.

Sigþór Sigurðsson, Brúnastaðir 21, Reykjavík sækir um leyfi til að gera breytingar á gluggum að Hamraenda 10.
Teikn. Jón Stefán Einarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 26. febrúar 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

5.1107198 - Hamraendi 12, umsókn um byggingarleyfi

Árni Stefán Jónsson, Stuðlabergi 110, Hafnarfirði sækir um leyfi til að gera breytingar á gluggum að Hamraenda 12.
Teikn. Jón Stefán Einarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 26. febrúar 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

6.1307274 - Nýbýlavegur 20, byggingarleyfi.

Barki ehf., Pósthólf 335, Kópavogi sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi, veitinastað að Nýbýlavegi 20.
Teikn. Hildur Bjarnadóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 26. febrúar 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

7.1602653 - Lækjasmári 4, byggingarleyfi.

Gylfi Eiríksson, Lækjasmára 4, Kópavogi sækir um leyfi til að gera svalalokun að Lækjasmára 4.
Teikn. Árni Friðriksson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 26. febrúar 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið.