Afgreiðslur byggingarfulltrúa

83. fundur 04. júní 2013 kl. 09:00 - 09:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gísli Norðdahl byggingarfulltrúi
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Einar Sigurðsson embættismaður
  • Smári Magnús Smárason embættismaður
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1212088 - Austurkór 63-65, byggingarleyfi.

Dverghamrar ehf., Lækjarbergi 46, Hafnarfirði, sækir 27. maí 2013 um leyfi til að gera breytta skráningartöflu að Austurkór 63-65.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 4. júní 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

2.1210432 - Austurkór 79, umsókn um byggingarleyfi.

Varmárbyggð ehf., Stórhöfða 34-40, Reykjavík, sækir 24. maí 2013 um leyfi til að gera breytingu á merkingu á römpum og snjóbræðslu að Austurkór 79.
Teikn. Pálmar Kristmundsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 4. júní 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

3.1211182 - Álfhólsvegur 22, umsókn um byggingarleyfi.

Mótandi ehf., Jónsgeisli 11, Reykjavík, sækir 29. maí 2013 um leyfi til að stækka að Álfhólsvegi 22.
Teikn. Kjartan Sigurðsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 4. júní 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

4.1305333 - Fróðaþing 14, byggingarleyfi.

Ottó Garðar Eiríksson og Hugrún B. Haraldsdóttir, Fróðaþing 22, Kópavogi, sækja 14. maí 2013 um leyfi til að byggja einbýlishús að Fróðaþing 14.
Teikn. Guðmundur Gunnlaugsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 4. júní 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

5.1301653 - Hagasmári 1, rými U-088, Byggingarleyfi.

Top shop, Hagasmári 1, Kópavogi, sækir 31. maí 2013 um leyfi til að gera breytingar á skipulagi í rými U-088 að Hagasmára 1.
Teikn. Þorvarður L. Björgvinsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 4. júní 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

6.1305573 - Nýbýlavegur 4, byggingarleyfi.

Hömlur 1 ehf., Austurstræti 11, Reykjavík, sækir 27. maí 2013 um leyfi til að gera breytingu á innra skipulagi að Nýbýlavegi 4.
Teikn. Elín Kjartansdóttir.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 4. júní 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

7.1206572 - Selbrekka 8, umsókn um byggingarleyfi.

Víkingur Heiðar Arnórsson, Kársnesbraut 64, Kópavogi, sækir 28. febrúar 2013 um leyfi til að byggja viðbyggingu að Selbrekku 8.
Teikn. Stefán Örn Stefánsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 4. júní 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

8.906209 - Víkurhvarf 2, umsókn um byggingarleyfi.

Tréfag ehf., Víkurhvarf 2, Kópavogi, sækir 3. apríl 2013 um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Víkurhvarfi 2.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 13. maí 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

9.1304097 - Þorrasalir 8, byggingarleyfi.

Kári Kárason Þormar, Skjólsalir 2, Kópavogi, sækir 8. apríl 2013 um leyfi til að byggja einbýlishús að Þorrasölum 8.
Teikn. Þorgeir Þorgeirsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 4. júní 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Fundi slitið - kl. 09:00.