Afgreiðslur byggingarfulltrúa

69. fundur 28. desember 2012 kl. 08:30 - 08:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gísli Norðdahl byggingarfulltrúi
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Einar Sigurðsson embættismaður
  • Smári Magnús Smárason embættismaður
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1212304 - Austurkór 2, byggingarleyfi.

Trémót byggingaverktakar ehf., Kringlunni 7, Reykjavík sækir 18. desember 2012 um leyfi til að byggja fjölbýlishús að Austurkór 2.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.
Lögð fram beiðni lóðarhafa dags. 20. desember 2012 um undanþágu frá 6. til 16. hluta byggingarreglugerðar nr. 112/2012, með tilvísun í 1. tölulið í ákvæðum til bráðabirgða í reglugerðinni.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 28. desember 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

2.1212305 - Austurkór 67, byggingarleyfi.

Hús fjárfestingar ehf., Jórsalir 7, Kópavogi sækir 18. desember 2012 um leyfi til að byggja fjölbýlishús að Austurkór 67.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.
Lögð fram beiðni lóðarhafa dags. 20. desember 2012 um undanþágu frá 6. til 16. hluta byggingarreglugerðar nr. 112/2012, með tilvísun í 1. tölulið í ákvæðum til bráðabirgða í reglugerðinni.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 28. desember 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

3.1212301 - Austurkór 91-99, byggingarleyfi.

Lautasmári ehf., Hraunhólar 21, Garðabæ sækir 18. desember 2012 um leyfi til að byggja raðhús að Austurkór 91-99.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.
Lögð fram beiðni lóðarhafa dags. 27. desember 2012 um undanþágu frá 6. til 16. hluta byggingarreglugerðar nr. 112/2012, með tilvísun í 1. tölulið í ákvæðum til bráðabirgða í reglugerðinni.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 28. desember 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

4.1209157 - Ástún 6, umsókn um byggingarleyfi.

Baldur Jónsson ehf., Grænihjalla 25, Kópavogi sækir 11. desember 2012 um leyfi til að rífa hús að Ástúni 6.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 28. desember 2012 þar sem húsið á að víkja fyrir nýju skipulagi á lóðinni.

Gerður er fyrirvari um starfsleyfi heilbrigðiseftirlitsins fyrir niðurrifi hússins.

5.1209157 - Ástún 6, umsókn um byggingarleyfi.

Baldur Jónsson ehf., Grænahjalla 25, Kópavogi sækir 11. desember 2012 um leyfi til að byggja fjölbýlishús að Ástúni 6.
Teikn. Stefán Hallsson.
Lögð fram beiðni lóðarhafa dags. 10. september 2012 um undanþágu frá 6. til 16. hluta byggingarreglugerðar nr. 112/2012, með tilvísun í 1. tölulið í ákvæðum til bráðabirgða í reglugerðinni.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 28. desember 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

6.1210528 - Kleifakór 1, umsókn um byggingarleyfi.

Árni Stefánsson, Kleifakór 1, Kópavogi, sækir 26. október 2012 um leyfi til að byggja geymslu á lóð að Kleifakór 1.
Teikn. Sigríður Sigurðardóttir.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 28. desember 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

7.901199 - Kópavogsbarð 6, umsókn um byggingarleyfi.

Árni Emilsson, Brúnás 23, Garðabæ sækir 20. desember 2012 um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Kópavogsbarði 6.
Teikn. Orri Árnason.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 28. desember 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

8.901198 - Kópavogsbarð 8, umsókn um bygginarleyfi.

Orri Árnson, Skeifan 19, Reykjavík sækir 20. desember 2012 um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Kópavogsbarði 8.
Teikn. Orri Árnason.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 28. desember 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

9.1207414 - Smáratorg 3,umsókn um byggingaleyfi

SMI, Smáratorg, Kópavogi sækir 4. desember 2012 um leyfi til að setja upp skilti að Smáratorgi 3.
Teikn. Þorvarður L. Björgvinsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 28. desember 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

10.1212103 - Þorrasalir 17, byggingarleyfi.

Mannverk ráðgjöf ehf., Akralind 4, Kópavogi sækir 7. desember 2012 um leyfi til að byggja fjölbýlishús að Þorrasölum 17.
Teikn. Gylfi Guðjónsson.
Lögð fram beiðni lóðarhafa dags. 7. desember 2012 um undanþágu frá 6. til 16. hluta byggingarreglugerðar nr. 112/2012, með tilvísun í 1. tölulið í ákvæðum til bráðabirgða í reglugerðinni.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 28. desember 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Fundi slitið - kl. 08:30.