Afgreiðslur byggingarfulltrúa

103. fundur 28. janúar 2014 kl. 09:00 - 09:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gísli Norðdahl byggingarfulltrúi
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Einar Sigurðsson embættismaður
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1212228 - Austurkór 1, byggingarleyfi

Kópavogsbær, Fannborg 2, Kópavogi sækir 24 janúar 2014 um leyfi til að gera breytingar á hurðum að Austurkór 1.
Teikn. Garðar Guðnason

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 28. janúar 2014.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

2.14011046 - Gulaþing 4, byggingarleyfi.

Silfurtungl ehf., Langholtsvegur 132, Reykjavík sækir 24. janúar 2014 um leyfi til að breytingar á innra skipulagi að Gulaþingi 4.
Teikn. Ríkharður Oddsson

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 28. janúar 2014.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

3.14011008 - Hlíðarhjalli 14, byggingarleyfi.

Hildur Inga Þorsteinsdóttir, Baughúsum 25, Reykjavík sækir 22. janúar 2014 um leyfi til að gera gat í vegg að Hlíðarhjalla 14.
Teikn. Jakob Líndal.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 28. janúar 2014.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

4.1010014 - Örvasalir 6, byggingarleyfi.

Árni Valsson, Örvasalir 6, Kópavogi sækir 23. janúar 2014 um leyfi til að gera breytingar á brunamerkingum að Örvasölum 6.
Teikn. Gestur Ólafsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 28. janúar 2014.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Fundi slitið - kl. 09:00.