Afgreiðslur byggingarfulltrúa

154. fundur 04. júní 2015 kl. 09:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gísli Norðdahl byggingarfulltrúi
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Smári Magnús Smárason embættismaður
  • Jóhannes Pétursson embættismaður
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1308077 - Þinghólsbraut 63, umsókn um byggingarleyfi.

Lilja Dögg Stefánsdóttir, Sviss sækir um leyfi til að byggja bílskúr með geymslu í kjallara að Þinghólsbraut 63.
Teikn. Steinþór K. Kárason
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 4. júní 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

2.1501140 - Almannakór 7, byggingarleyfi.

Silja Stefánsdóttir og Pétur Már Gunnarsson, Lækjasmára 84, Kópavogi sækir um leyfi til að gera breytingu á þaki og breyting á innra og ytra skipulagi að Almannakór 7.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 4. júní 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

3.1506099 - Akurhvarf 3-7, byggingarleyfi.

Húsfélagið Akurhvarfi 3-7, Akurhvarf 3-7, Kópavogi sækir um leyfi til að byggja yfir svalir að Akurhvarfi 3-7.
Teikn. Ragnar Auðunn Birgisson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 4. júní 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

4.1504763 - Baugakór 13, byggingarleyfi.

Sigurður G. Magnússon, Baugakór 13, Kópavogi sækir um leyfi til að byggja yfir svalir að Baugakór 13.
Teikn. Sigurður Hafsteinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 4. júní 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

5.1505627 - Bæjarlind 12, byggingarleyfi.

Húsfélagið Bæjarlind 12, Bæjarlind 12, Kópavogi sækir um leyfi til að gera breytingar á brunavörnum í bílageymslu að Bæjarlind 12.
Teikn. Benjamín Magnússon.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 4. júní 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

6.1305365 - Dalvegur 10-14, byggingarleyfi.

Klettás fasteignir ehf., Dalvegi 10-14, Kópavogi sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Dalvegi 10-14.
Teikn. Sigurður Hafsteinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 4. júní 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

7.1407086 - Hamraborg 11, byggingarleyfi.

Sólkatla ehf., Síðumúla 1, Reykjavík sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi á 2. og 3. hæð í vesturhluta, gistiheimili að Hamraborg 11.
Teikn. Jakob Líndal.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 4. júní 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

8.1505613 - Hamraborg 26, byggingarleyfi.

Þorbjörg L. Benediktsdóttir, Hamraborg 26, Kópavogi sækir um leyfi til að byggja yfir svalir að Hamraborg 26.
Teikn. Sigurður Hafsteinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 4. júní 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

9.1407180 - Kópavogsgerði 5-7, byggingarleyfi.

Dverghamrar ehf., Lækjarberg 46, Hafnarfirði sækir um leyfi til að gera breytingar á útliti og innra skipulagi að Kópavogsgerði 5-7
Teikn. Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 4. júní 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

10.1210519 - Lundur 2-6, umsókn um byggingarleyfi.

Bygg ehf., Borgartún 31, Kópavogi sækir um leyfi til að fá samþykktar reyndarteikningar að Lundi 2-6.
Teikn. Guðmundur Gunnlaugsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 4. júní 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

11.1311302 - Nýbýlavegur 4, byggingarleyfi.

Lundur fasteignafélag ehf., Mánagata 21, Reykjavík sækir um leyfi til að hætta við gistiheimili og neyðarútgangi breytt að Nýbýlavegi 4.
Teikn. Jón M. Halldórsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 4. júní 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

12.1307274 - Nýbýlavegur 20, byggingarleyfi.

Barki ehf., Nýbýlavegur 22, Kópavogi sækir um leyfi til að hækka þakið að Nýbýlavegi 20
Teikn. Hildur Bjarnadóttir.
Byggignarfulltrúi vísar umsókninni 13. maí 2015 til skipulagsnefndar með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

13.1108286 - Vesturvör 12, umsókn um byggingarleyfi.

Íslensk ameríska verslunarfélagið ehf., Tunguhálsi 11, Reykjavík sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Vesturvör 12.
Teikn. Hans-Olav Andersen.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 4. júní 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

14.1408053 - Ögurhvarf 4, byggingarleyfi.

Matkaup ehf., Ferjuvað 1, Reykjavík sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Ögurhvarfi 4.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 4. júní 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið.