Afgreiðslur byggingarfulltrúa

12. fundur 31. maí 2011 kl. 08:30 - 08:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Einar Sigurðsson embættismaður
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.805035 - Arakór 8. Umsókn um byggingarleyfi

Halldór Elvarsson, Furuhjalla 14, Kópavogi, sækir um leyfi 26. apríl 2011 um leyfi til að minnka hús og aðlaga að núverandi sökkli að Arakór 8.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 31. maí 2011.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

2.905156 - Álmakór 10, umsókn um byggingarleyfi.

Sigurður Þórðarson, Álmakór 10, Kópavogi, sækir um leyfi 27. maí 2011 um leyfi til að stækka svalir að Álmakór 10.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 31. maí 2011.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

3.1104208 - Kastalagerði 4, umsókn um byggingarleyfi.

Arnheiður Skæringsdóttir, Kastalagerði 4, Kópavogi, sækir um leyfi 15. apríl 2011 um leyfi til að byggja viðbyggingu við kjallara að Kastalagerði 4.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 31. maí 2011.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

4.1105504 - Markavegur 6, umsókn um byggingarleyfi.

Kristín Sigrún Halldórsdóttir, Ísalind 8, Kópavogi, sækir um leyfi 24. maí 2011 um leyfi til að flytja hesthús að Markavegi 6.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 31. maí 2011.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

5.1104166 - Þinghólsbraut 41, umsókn um byggingarleyfi.

Theódór Júlíusson og Guðrún Stefánsdóttir, Þinghólsbraut 41, Kópavogi, sækir um leyfi 12. apríl 2011 um leyfi til að byggja sólskála að Þinghólsbraut 41.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 31. maí 2011.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Fundi slitið - kl. 08:30.