Afgreiðslur byggingarfulltrúa

93. fundur 01. október 2013 kl. 08:30 - 08:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gísli Norðdahl byggingarfulltrúi
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Einar Sigurðsson embættismaður
  • Smári Magnús Smárason embættismaður
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1306239 - Akrakór 2, byggingarleyfi.

Múr og flísameistarinn ehf., Miðsalir 10, Kópavogi, sækir um leyfi 16. sept. 2013 til að gera breyta útveggjum í staðsteypta að Akrakór 2.
Teikn. Ingi Gunnar Þórðarson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 1. október 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

2.1306240 - Akrakór 4, byggingarleyfi.

B. Árnason ehf., Breiðagerði 21, Reykjavík, sækir um leyfi 16. sept. 2013 til að breyta útveggjum í staðsteypta að Akrakór 4.
Teikn. Ingi Gunnar Þórðarson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 1. október 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

3.1309532 - Austurkór 55, byggingarleyfi.

Einar Logi Eiðsson, Drekavellir 2, Hafnarfirði, sækir um leyfi 4. sept. 2013 til að gera breytingar á innra skipulagi að Austurkór 55.
Teikn. Aðalsteinn Júlíusson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 1. október 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

4.1310002 - Álfhólsvegur 111, byggingarleyfi.

Stálvík ehf., Kaplahrauni 22, Hafnarfirði, sækir um leyfi 30. sept. 2013 til að byggja fjölbýlishús að Álfhólvegi 111.
Teikn. Rúnar Guðjónsson.

Byggingarfulltrúi vísar erindinu 1. október 2013 til skipulagsnefndar með vísan í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

5.901069 - Baugakór 38, umsókn um bygginarleyfi.

Kópavogsbær, Fannborg 2, Kópavogi, sækir um leyfi 2. sept. 2013 til að stækka Hörðuvallaskóla að Baugakór 38.
Teikn. Jakob Líndal.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 1. október 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

6.1309024 - Breiðahvarf 6, byggingarleyfi.

Haraldur Erlendsson og Svanhvít Sigurðardóttir, Breiðahvarfi 6, Kópavogi, sækir um leyfi 2. sept. 2013 til að byggja yfir svalir að Breiðahvarfi 6.
Teikn. Sveinn Ívarsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 1. október 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

7.907191 - Desjakór 10, umsókn um byggingarleyfi.

Einar Bjarnason, Desjakór 10, Kópavogi, sækir um leyfi 2. sept. 2013 til að byggja sólskála að Desjakór 10.
Teikn. Sigurður Hafsteinsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 1. október 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

8.1207228 - Digranesvegur 62, umsókn um byggingarleyfi.

Sigurður Ingi Hjaltason, Digranesvegur 62, Kópavogi, sækir um leyfi 4. sept. 2013 til að fjarlægja útitröppur og inngangur á 1 hæð færður til að Digranesvegi 62.
Teikn. Björn Gústafsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 1. október 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

9.1206431 - Digranesvegur 64, umsókn um byggingarleyfi.

Páll Eyvindsson, Digranesvegur 64, Kópavogi, sækir um leyfi 4. sept. 2013 til að fjarlægja útitröppur og inngangur á 1 hæð færður til að Digranesvegi 64.
Teikn. Björn Gústafsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 1. október 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

10.1309536 - Hagasmári 1, L-141, byggingarleyfi.

Skífan ehf., Sóltún 26, Reykjavík, sækir um leyfi 25. sept. 2013 til að gera breytingu á innra skipulagi í rými L-141 að Hagasmára 1.
Teikn. Karl Magnús Karlsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 1. október 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

11.1309340 - Hagasmári 1, byggingarleyfi.

Joe Ísland ehf., Lóuhólar 2-6, Reykjavík, sækir um leyfi 17. sept. 2013 til að gera breytingar á innra skipulagi í rými U-271 að Hagasmára 1
Teikn. Freyr Frostason.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 1. október 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

12.1309081 - Hlíðarendi 10-12, byggingarleyfi.

G.P. heilverslun, Breiðahvarfi 5, Kópavogi, sækir um leyfi 5. sept. 2013 til að byggja hesthús að Hlíðarenda 10-12.
Teikn. Sveinn Ívarsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 1. október 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

13.1212103 - Þorrasalir 17, byggingarleyfi.

Mannverk ráðgjöf, Bæjarlind 16, Kópavogi, sækir um leyfi 23. sept. 2013 til að gera breytingar á innra skipulagi og brunavörnum að Þorrasölum 17.
Teikn. Gylfi Guðjónsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 1. október 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Fundi slitið - kl. 08:30.