Afgreiðslur byggingarfulltrúa

184. fundur 01. apríl 2016 kl. 09:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Jóhannes Pétursson embættismaður
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.16011556 - Austurkór 8, byggingarleyfi.

Jóhann Pálsson, Akurhvarf 5, Kópavogi sækir um leyfi til að byggja einbýlishús að Austukór 8.
Teikn. Runólfur Sigurðsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 1. apríl 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

2.1211119 - Austurkór 117, umsókn um byggingarleyfi.

Ingi Bogi Hrafnsson, Austurkór 117, Kópavogi sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Austurkór 117.
Teikn. Sigurður Hafsteinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 1. apríl 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

3.1408439 - Engihjalli 8, byggingarleyfi.

Reitir ehf., Kringlan 4-12, Reykjavík sækir um leyfi til að gera breytingu á innra skipulagi að Engihjalla 8.
Teikn. Þorvarður L. Björgvinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 1. apríl 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

4.16031089 - Hamraborg 10, byggingarleyfi.

Kaffiveröld ehf., Stapahrauni 4, Hafnarfirði sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Hamraborg 10.
Teikn. Ívar Örn Guðmundsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 1. apríl 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

5.1009185 - Kópavogsbakki 9, umsókn um byggingarleyfi.

Jónas Haraldsson og Halldóra Teitsdóttir, Kópavogsbakki 9, Kópavogi sækir um leyfi til að fá samþykktar reyndarteikningar að Kópavogsbakki 9.
Teikn. Björgvin Snæbjörnsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 1. apríl 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

6.16031172 - Lundur 40-42, byggingarleyfi.

Bygg ehf., Borgartún 31, Reykjavík sækir um leyfi til að byggja parhús að Lundi 40-42.
Teikn. Guðmundur Gunnlaugsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 1. apríl 2016 til skipulagsnefndar með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

7.16031174 - Lundur 74-78, byggingarleyfi.

Bygg ehf., Borgartún 31, Reykjavík sækir um leyfi til að byggja raðhús að Lundi 74-78.
Teikn. Guðmundur Gunnlaugsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 1. apríl 2016 til skipulagsnefndar með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

8.1511097 - Naustavör 16-18, byggingarleyfi.

Bygg ehf., Borgartún 31, Reykjavík sækir um leyfi til að gera breytingu á lagnakjörnum að Naustavör 16-18.
Teikn. Guðmundur Gunnlaugsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 1. apríl 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

9.16031111 - Ögurhvarf 4, byggingarleyfi.

Stefán Örn Stefánsson, Tröllakór 13-15, Kópavogi sækir um leyfi til að fá samþykktar reyndarteikningar að Ögurhvarfi 4.
Teikn. Stefán Hallsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 1. apríl 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið.