Afgreiðslur byggingarfulltrúa

196. fundur 02. september 2016 kl. 08:30 - 09:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Birgir Hlynur Sigurðsson sviðsstjóri skipulags- umhverfissviðs
  • Jóhannes Pétursson embættismaður
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.16031035 - Álalind 2, byggingarleyfi.

GG verk ehf., Askalind 3, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi og útliti að Álalind 2.
Teikn: Kristján Örn Kjartansson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 2. september 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

2.1604879 - Álfhólsvegur 52, byggingarleyfi.

Áslaug Bergsteinsdóttir, Álfhólsvegi 52, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir vinnustofu í bílskúr að Álfhólsvegi 52.
Teikn: Páll V. Bjarnason.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 2. september 2016 til skipulagsnefndar með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

3.1604132 - Álmakór 2, byggingarleyfi.

Eyvindur Ívar Guðmundsson, Vesturbergi 18, Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja húsið úr steyptum einingum í stað staðsteypt hús og gera breytingu á útitröppum að Álmakór 2.
Teikn: Luigi Bartolozzi.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 2. september 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

4.1608006 - Hafnarbraut 12, bygginarleyfi.

Þróunarfélagið ehf., Garðastræti 37, Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja fjölbýlishús að Hafnarbraut 12.
Teikn: Arnar Þór Jónsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 2. september 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

5.1307117 - Hagasmári 1, byggingarleyfi

Eignarhaldsfélag Smáralind ehf., Hagasmára 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi í rými U-176 að Hagasmára 1.
Teikn: G. Oddur Víðisson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 2. september 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

6.1307117 - Hagasmári 1, byggingarleyfi

Eignarhaldsfélag Smáralind ehf., Hagasmára 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi í rými U-143 og U-145 að Hagasmára 1.
Teikn: G. Oddur Víðisson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 2. september 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

7.1312048 - Hagasmári 3, byggingarleyfi.

Nýr Norðurturn hf., Hagasmára 3, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi á 4 og 5 hæð að Hagasmára 3.
Teikn: Sigríður Halldórsdóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 2. september 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

8.16081762 - Hlíðarendi 19, byggingarleyfi.

Leigumenn ehf., Hrísateig 22, Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja hesthús að Hlíðarenda 19.
Teikn: Sveinn Ívarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 2. september 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

9.1605467 - Hlíðarvegur 58, byggingarleyfi.

Hanna Magnúsdóttir og Valdís Fjölnisdóttir, Hlíðarvegi 58, Kópavogi, sækja um leyfi til að gera svalalokun að Hlíðarvegi 58.
Teikn: Einar V. Tryggvason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 2. september 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

10.1606958 - Hlíðasmári 1, byggingarleyfi.

Reginn atvinnuhúsnæði ehf., Hagasmára 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi, nýjum skiltum og tveimur inngöngum bætt við að Hlíðasmára 1.
Teikn: Ásgeir Ásgeirsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 2. september 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

11.16061256 - Húsalind 1, byggingarleyfi.

Hallur Ó. Agnarsson og Kristín L. Jónsdóttir, Húsalind 1, Kópavogi, sækja um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Húsalind 1.
Teikn: Einar V. Tryggvason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 2. september 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

12.1510702 - Melgerði 34, byggingarleyfi.

Aðalbjörg Þorsteinsdóttir, Melgerði 34, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu að Melgerði 34.
Teikn: Jón G. Magnússon.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 2. september 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

13.1304547 - Skemmuvegur 4, byggingarleyfi.

Litlaprent ehf., Skemmuvegi 4, Kópavogi, sækir um að fá reyndarteikningar samþykktar að Skemmuvegi 4.
Teikn: Birgir Teitsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 2. september 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

14.16081786 - Smiðjuvegur 4b, byggingarleyfi.

Eldum rétt ehf., Nýbýlavegi 16, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Smiðjuvegi 4b.
Teikn: Þórður Þorvaldsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 2. september 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

15.1608443 - Víkurhvarf 1, byggingarleyfi.

BS-eignir, Víkurhvarfi 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera svalalokun að Víkurhvarfi 1.
Teikn: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 2. september 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 09:30.