Afgreiðslur byggingarfulltrúa

202. fundur 11. nóvember 2016 kl. 11:00 - 12:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Birgir Hlynur Sigurðsson sviðsstjóri skipulags- umhverfissviðs
  • Jóhannes Pétursson embættismaður
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1605070 - Kársnesbraut 123, byggingarleyfi.

Helgi Hjörleifsson, Kársnesbraut 123, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu að Kársnesbraut 123.
Teikn: Björn Gústafsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. nóvember 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

2.16031035 - Álalind 2, byggingarleyfi.

GG-Verk, Askalind 3, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á byggingarlýsingu að Álalind 2.
Teikn: Kristján Örn Kjartansson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. nóvember 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 12:00.