Afgreiðslur byggingarfulltrúa

204. fundur 02. desember 2016 kl. 11:00 - 12:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
  • Jóhannes Pétursson embættismaður
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1611126 - Almannakór 9, byggingarleyfi.

Hlynur Ársælsson, Almannkór 9, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Almannakór 9.
Teikn: Guðmundur Gunnlaugsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 2. desember 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

2.1610495 - Austurkór 46, byggingarleyfi.

Georg Gíslason og Júlía Egilsdóttir, Aflakór 23, Kópavogi, sækja um leyfi til að byggja einbýlishús að Austurkór 46.
Teikn: Sigurður Hallgrímsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 2. desember 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

3.1609901 - Álalind 4-8, byggingarleyfi.

Nordic Holding ehf., Ögurhvarf 6, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja fjölbýlishús að Álalind 4-6.
Teikn: Orri Árnason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 2. desember 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

4.16031375 - Álalind 10, byggingarleyfi.

Leigufélagið Bestla, Boðaþing 4, Kópavogi, sækir um leyfi til að stækka íbúðir á suðurhlið og breytingar á innra skipulagi að Álalind 10.
Teikn: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 2. desember 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

5.15011122 - Breiðahvarf 3, byggingarleyfi.

Árni Jóhannes Valsson og Halldóra Harðardóttir, Breiðahvarf 3, Kópavogi, sækir um leyfi til að setja nýjar útitröppur við norðurhlið og breyta svalahandriði að Breiðahvarfi 3.
Teikn: Þorgeir Þorgeirsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 2. desember 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

6.1312048 - Hagasmári 3, byggingarleyfi.

Nýr Norðurturn, Borgartúni 26, Reykjavík, sækir um leyfi til að setja geymslu undir rampa að Hagasmári 1.
Teikn: Sigríður Halldórsdóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 2. desember 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

7.1611850 - Lundur 92, byggingarleyfi.

Sandra Dís Jónsdóttir, Lundur 92, Kópavogi, sækir um leyfi til að breyta einni íbúð í tvær að Lundi 92.
Teikn: Einar Ólafsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 2. desember 2016 til skipulagsnefndar með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

8.1612017 - Skemmuvegur 50, byggingarleyfi.

S. Helgason ehf., Skemmuvegur 48, Kópavogi, sækir um leyfi til að atvinnuhúsnæði Skemmuvegur 50.
Teikn: Jón Davíð Ásgeirsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 2. desember 2016 til skipulagsnefndar með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Fundi slitið - kl. 12:00.