Afgreiðslur byggingarfulltrúa

208. fundur 05. janúar 2017 kl. 14:00 - 15:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Jóhannes Pétursson embættismaður
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Smári Magnús Smárason skipulagssvið
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1610223 - Austurkór 145, byggingarleyfi.

Lindar ehf., Fjallalind 79, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja einbýlishús að Austurkór 145.
Teikn: Sigurður Hafsteinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 5. janúar 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

2.1609219 - Faldarhvarf 2, byggingarleyfi.

Helga Kristín Harðardóttir, Hringbraut 47, Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja raðhús að Faldarhvarfi 2.
Teikn: Sveinn Ívarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 5. janúar 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

3.1609221 - Faldarhvarf 4, bygginarleyfi.

Pétur Pálsson, Breiðahvarf 15, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja raðhús að Faldarhvarfi 4.
Teikn: Sveinn Ívarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 5. janúar 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

4.1609222 - Faldarhvarf 6, byggingarleyfi.

Pétur Örn Pétursson, Vesturtún 6, Álftanes, sækir um leyfi til að byggja raðhús að Faldarhvarfi 6.
Teikn: Sveinn Ívarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 5. janúar 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

5.1602187 - Funahvarf 2, byggingarleyfi.

Kópavogsbær, Fannborg 2, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á burðarvirki og uppfæra skráningartöflu að Funahvarfi 2.
Teikn: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 5. janúar 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

6.1312048 - Hagasmári 3, byggingarleyfi.

Nýr Norðurturn hf., Borgartún 26, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi á 4 og 5 hæð að Hagasmári 3.
Teikn: Sigríður Halldórsdóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 5. janúar 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

7.1502665 - Skógarlind 2, byggingarleyfi.

Festi fasteignir ehf., Skarfagarðar 2, Reykjavík, sækir um leyfi til að hliðra til gasskápum að Skógarlind 2.
Teikn: G. Oddur Víðisson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 5. janúar 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 15:00.