Afgreiðslur byggingarfulltrúa

210. fundur 02. febrúar 2017 kl. 14:30 - 15:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
  • Jóhannes Pétursson embættismaður
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1701199 - Austurkór 181, byggingarleyfi.

Skuggabyggð ehf., Hlíðasmára 2, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Austurkór 181.
Teikn: Ásgeir Ásgeirsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 2. febrúar 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

2.1501151 - Ásbraut 1, byggingarleyfi.

Húsanes Verktakar ehf., Hafnargötu 90, Reykjanesbæ, sækir um leyfi til að byggja fjölbýlishús að Ásbraut 1 og 1a.
Teikn: Freyr Frostason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 2. febrúar 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

3.1612146 - Hlíðarvegur 42, byggingarleyfi.

Gíslína E. Einarsdóttir, Flétturima 6, Reykjavík, sækir um leyfi til að fá samþykktar reyndarteikningar að Hlíðarvegi 42.
Teikn: Ágúst Þórðarson
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 2. febrúar 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

4.1408263 - Kópavogsbrún 2-4, byggingarleyfi.

Brautargil ehf., Hátún 6b, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi, lyftu og feldir út gluggar að Kópavogsbrún 2-4.
Teikn: Jón Guðmundsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 2. febrúar 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

5.1611133 - Tónahvarf 9, byggingarleyfi.

Sérverk ehf., Álalind 5, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja atvinnuhúsnæði að Tónahvarfi 9.
Teikn: Valdimar Harðarson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 2. febrúar 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 15:30.