Afgreiðslur byggingarfulltrúa

211. fundur 17. febrúar 2017 kl. 09:00 - 10:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
  • Jóhannes Pétursson embættismaður
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1612319 - Austurkór 66, byggingarleyfi.

Elvar Hermannsson og Hrefna Þórsdóttir, Hléskógar 2, Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja einbýlishús að Austurkór 66.
Teikn: Ívar Hauksson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 17. febrúar 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

2.1612321 - Austurkór 68, byggingarleyfi.

Steinar Örn Arnarson og Ólöf Stefánsdóttir, Þorrasölum 17, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja einbýlishús að Austurkór 68.
Teikn: Ívar Hauksson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 17. febrúar 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

3.1212301 - Austurkór 91-99, byggingarleyfi.

Burstabær, Hraunhólar 21, Garðabæ, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Austurkór 91-99.
Teikn: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 17. febrúar 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

4.1701953 - Digranesvegur 80, byggingarleyfi, breytt eignarhald o.fl.

Logi Patrekur Sæmundsson og Jóhanna Gunnarsdóttir, Digranesvegur 80, Kópavogi, sækir um leyfi til að fá samþykktar reynarteiknngar að Digranesvegi 80.
Teikn: Kristján Bjarnason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 17. febrúar 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

5.1701731 - Fornahvarf 4, byginggungarleyfi

Guðmundur Þóroddsson, Fornahvarf 4, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja svalaskýli á svalir á 1. hæð að Fornahvarfi 4.
Teikn: Sigurður Hafsteinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 17. febrúar 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

6.1604727 - Kríunes, byggingarleyfi.

Kríunes ehf., Kríunes, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu að Kríunes.
Teikn: Ívar Örn Guðmundsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 17. febrúar 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

7.1501628 - Kópavogsbraut 115, byggingarleyfi söluskáli

Atlantsolía ehf., Lónsbraut 2, Hafnarfirði, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi, veitingastað að Kópavogsbraut 115.
Teikn: Jón Magnús Halldórsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 17. febrúar 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

8.17011190 - Lómasalir 14-16, svalalokanir

Húsfélag Lómasalir 14-16, Lómasalir 14-16, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera svalalokun að Lómasölum 14-16.
Teikn: Vigfús Halldórsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 17. febrúar 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

9.1501802 - Víghólastígur 14, byggingarleyfi.

Kristín Ingimarsdóttir, Víghólastíg 14, Kópavogi, sækir um leyfi til að setja þakrými yfir bílskúra að Víghólastíg 14.
Teikn: Sigurður Hafsteinsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 17. febrúar 2017 til skipulagsnefndar með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

10.1701261 - Þorrasalir 17, byggingarleyfi

Húsfélag Þorrasalir 17, Hlíðasmára 19, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera svalalokun að Þorrasölum 17.
Teikn: Gylfi Gylfason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 17. febrúar 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

11.1512124 - Þverbrekka 8, byggingarleyfi.

Pk byggingar ehf., Akralind 5, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Þverbrekka 8.
Teikn: Sveinn Ívarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 17. febrúar 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

12.1510774 - Ögurhvarf 6, byggingarleyfi.

Ás styrktarfélag, Ögurhvarfi 6, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi, stækka milliloft og þykkja veggi í suðvestur hluta hússins að Ögurhvarfi 6.
Teikn: Anna Margrét Hauksdóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 17. febrúar 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 10:00.