Afgreiðslur byggingarfulltrúa

214. fundur 30. mars 2017 kl. 14:00 - 15:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
  • Jóhannes Pétursson embættismaður
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1702641 - Austurkór 16, byggingarleyfi.

Bryndís R. Arnarsdóttir, Tröllakór 2, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi og gluggi á vesturhlið að Austurkór 16.
Teikn: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 30. mars 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

2.1605086 - Austurkór 163-165, byggingarleyfi

KE Bergmót ehf., Hagsmári 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Austurkór 165.
Teikn: Benjamín Magnússon.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 30. mars 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

3.1604879 - Álfhólsvegur 52, byggingarleyfi.

Áslaug Bergsteinsdóttir, Álfhólsvegur 52, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera vinnustofu í bílskúr að Álfhólsvegi 52.
Teikn: Páll V. Bjarnason.
Byggingarfulltrúi hafnar umsókninni 30. mars 2017 með tilvísun í afgreiðslu skipulagsráð 20. febrúar og bæjarstjórn dags 28. febrúar 2017 með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

4.1604132 - Álmakór 2, byggingarleyfi.

Ívar Guðmundsson, Vesturberg 118, Reykjavík, sækir um leyfi til að hámarks vegghæð hækkai um 40 cm að Álmakór 2.
Teikn: Luigi Bartolozzi.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 30. mars 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

5.1609219 - Faldarhvarf 2, byggingarleyfi.

Helga Kristín Harðardóttir, Laugateigur 8, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi, hús flutt á lóð og útveggir hækkaðir að Faldarhvarfi 2.
Teikn: Sveinn Ívarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 30. mars 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

6.1609221 - Faldarhvarf 4, bygginarleyfi.

Pétur Pálsson, Breiðahvarf 15, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi, hús flutt á lóð og útveggir hækkaðir að Faldarhvarfi 4.
Teikn: Sveinn Ívarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 30. mars 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

7.1609222 - Faldarhvarf 6, byggingarleyfi.

Pétur Örn Pétursson, Breiðahvarf 15, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi, hús flutt á lóð og útveggir hækkaðir að Faldarhvarfi 6.
Teikn: Sveinn Ívarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 30. mars 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

8.1609898 - Elliðahvammur, byggingarleyfi.

Þorsteinn Sigmundsson, Elliðahvammi, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á burðarvirki að Elliðahvammi.
Teikn: Sæmundur Óskarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 30. mars 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

9.1703474 - Fífuhvammur 11, byggingarleyfi.

Sindri Freyr Ólafsson og Kristbjörg Helga Sigurbjörnsson, Fífuhvammur 11, Kópavogi, sækir um leyfi til að setja íbúð í hluta bílskúrs að Fífuhvammi 11.
Teikn: Ólafur Björnsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 30. mars 2017 til skipulagsnefndar með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

10.1307117 - Hagasmári 1, byggingarleyfi

Eignarhaldsfélag Smáralind ehf., Hagsmári 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi í rými L-253 að Hagasmári 1.
Teikn: Valdimar Harðarson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 30. mars 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

11.1307117 - Hagasmári 1, byggingarleyfi

Eignarhaldsfélag Smáralind ehf., Hagsmári 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi í rými L-215 að Hagasmári 1.
Teikn: Hildur Bjarnadóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 30. mars 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

12.1608005 - Hæðarendi 7, byggingarleyfi.

Lísa Bjarnadóttir og Halldór Benediktsson, Hásalir 4, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á staðsetningu að Hæðarenda 7.
Teikn: Ómar Pétursson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 30. mars 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

13.17031282 - Kársnesbraut 57, byggingarleyfi.

Arni Þór Kjartansson, Kársnesbraut 57, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu að Kársnesbraut 57.
Teikn: Bjarni Snæbjörnsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 30. mars 2017 til skipulagsnefndar með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

14.1703030 - Nýbýlavegur 14, byggingarleyfi

Þvegillinn ehf., Nýbýlavegi 14, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Nýbýlavegi 14.
Teikn: Ólafur Ó. Axelsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 30. mars 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

15.1304547 - Skemmuvegur 4, byggingarleyfi.

Litlaprent ehf., Skemmuvegi 4, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Skemmuvegi 4.
Teikn: Birgir Teitsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 30. mars 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

16.1502665 - Skógarlind 2, byggingarleyfi.

Festi fasteignir ehf., Skarfagörðum 2, Reykjavík, sækir um leyfi til að setja upp fjölorkustöð að Skógarlind 2 .
Teikn: Gautur Þorsteinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 30. mars 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

17.1602995 - Smáratorg 1, byggingarleyfi.

EF1 hf., Álfheimum 74, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innnra skipulagi Smáratorgi 1.
Teikn: Egill Guðmundsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 30. mars 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

18.1410026 - Urðarhvarf 4, byggingarleyfi.

Akralind ehf., Miðhraun 13, Garðabæ, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi og brunavörnum að Urðarhvarfi 4.
Teikn: Sigurlaug Sigurjónsdóttir.
Frestað.

19.1602649 - Hamraborg 3, byggingarleyfi.

Fasteignafélagið Sandra, Holtagerði 37, Kópavogi, sækir um leyfi til að fá samþykktar reyndarteikningar að Hamraborg 3.
Teikn: Jakob Líndal.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 30. mars 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 15:00.