Afgreiðslur byggingarfulltrúa

217. fundur 11. maí 2017 kl. 15:00 - 16:45 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
  • Jóhannes Pétursson embættismaður
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.0806081 - Auðbrekka 19. Umsókn um byggingarleyfi

Goodi ehf., Auðbrekku 19, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu að Auðbrekku 19.
Teikn: Svanlaugur Sveinsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 12. maí 2017 til skipulagsnefndar með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.1703026 - Auðnukór 10, byggingarleyfi.

Jörundur Hartmann Þórarinsson og Guðný Elísabet Leifsdóttir, Baugakór 19, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja einbýlishús að Auðnukór 10.
Teikn: Kristján G. Leifsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. maí 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.1703939 - Austurkór 18, byggingarleyfi.

Karel Halldórsson og Halldóra Matthíasdóttir, Bakkasmári 13, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja einbýlishús að Austurkór 18.
Teikn: Sigurður Hallgrímsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. maí 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.1612321 - Austurkór 68, byggingarleyfi.

Steinar Örn Arnarson og Ólöf Stefánsdóttir, Þorrasölum 17, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á stærðum húss að Austurkór 68.
Teikn: ívar Hauksson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. maí 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.1608043 - Austurkór 177, byggingarleyfi.

Kjartan Antonsson, Örvasölum 10, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja einbýlishús að Austurkór 177.
Teikn: Stefán Þ. Ingólfsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. maí 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.1612065 - Austurkór 179, byggingarleyfi.

Ískjölur Byggingafélag ehf., Silungakvísl 1, Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja parhús að Austurkór 179.
Teikn: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. maí 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.17031334 - Dimmuhvarf 11a, byggingarleyfi.

Árni Guðmundsson og Bergdís Finnbogadóttir, Dimmuhvarfi 11a, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja viðbygging að Dimmuhvarf 11a.
Teikn: Lárus Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. maí 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

8.1606427 - Ennishvarf 27b, byggingarleyfi.

Jón Ingi Jónsson, Ennishvarf 27, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja einbýlishús að Ennishvarf 27b.
Teikn: Haraldur Ingvarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. maí 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

9.1604886 - Holtagerði 8, byggingarleyfi.

Sverrir Ari Arnarsson og Yrsa Hauksdóttir Frýdal, Holtagerði 8, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja sólpall ofan á bílskúr að Holtagerði 8.
Teikn: Gísli G. Gunnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. maí 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

10.1704372 - Hraunbraut 38, byggingarleyfi.

Jón Gunnar Ottósson, Hrunbraut 38, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Hraunbraut 38.
Teikn: Hildur Ýr Ottósdóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. maí 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

11.1604727 - Kríunes, byggingarleyfi.

Kríunes ehf., Kríunesvegur 12, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu að Kríunes.
Teikn: Ívar Örn Guðmundsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. maí 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

12.1705714 - Melalind 12, byggingarleyfi.

Már Jóhannsson, Melalind 12, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera gat í burðarvegg að Melalind 12.
Teikn: Magnús Skúlason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. maí 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

13.1703014 - Ögurhvarf 4 c og d

Krókur 76 ehf., Gnitakór 7, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja fjölbýlishús að Ögurhvarfi 4c og d.
Teikn: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. maí 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 16:45.