Afgreiðslur byggingarfulltrúa

221. fundur 04. júlí 2017 kl. 09:30 - 10:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
  • Jóhannes Pétursson embættismaður
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.1706764 - Bjarnhólastígur 3, byggingarleyfi.

Ómar Úlfur Eyþórsson, Bjarnhólastíg 3, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu að Bjarnhólastíg 3.
Teikn: Svava Björk Jónsdóttir.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 4. júlí 2017 til skipulagsnefndar með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.1704368 - Gulaþing 19, byggingarleyfi.

Nebojsa Zastavnikovic, Nýbýlavegur 22, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja einbýlishús að Gulaþingi 19.
Teikn: Hildur Bjarnadóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 4. júlí 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.1312048 - Hagasmári 3, byggingarleyfi.

Nýr Norðurturn, Borgartún 26, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi og stækkun á 3. hæð vörulyftustokk dregin til baka að Hagasmára 3.
Teikn: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 4. júlí 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.1706150 - Hraunbraut 34, byggingarleyfi.

Pétur Bergþór Arason, Hraunbraut 34, Kópavogi, sækir um leyfi til að rífa núverandi sólstofu og byggja nýja að Hraunbraut 34.
Teikn: Helgi Már Hallgrímsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 4. júlí 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.1502694 - Vallakór 6, byggingarleyfi.

SS Hús ehf., Haukdælabraut 2, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi, bæta við svölum við eignarhluta 0804, 0805 og 0910 að Vallakór 6.
Teikn: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 4. júlí 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 10:30.