Afgreiðslur byggingarfulltrúa

225. fundur 22. ágúst 2017 kl. 11:00 - 11:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Jóhannes Pétursson embættismaður
  • Smári Magnús Smárason skipulagssvið
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.1504528 - Kópavogsbraut 58, byggingarleyfi.

Kópavogsbær, Digranesvegur 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að setja sex færanlegar kennslustofur að Kópavogsbraut 58.
Teikn: Guðmundur G. Guðnason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 22. ágúst 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 11:30.