Afgreiðslur byggingarfulltrúa

231. fundur 24. nóvember 2017 kl. 11:00 - 12:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Bjarni Rúnar Þórðarson embættismaður
Starfsmenn
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.1711282 - Álfhólsvegur 37, byggingarleyfi.

Ásþór Helgason, Álfkonuhvarf 21, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja bílskúr og geymsluhúsnæði að Álfhólsvegi 37.
Teikn: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 24. nóvember 2017 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.17051648 - Dalaþing 3, byggingarleyfi.

Stephen R. Northcott, Dalaþing 3, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja bílskúr að Dalaþingi 3.
Teikn: Sigurður Hafsteinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 24. nóvember 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.1703474 - Fífuhvammur 11, byggingarleyfi.

Sindri Freyr Ólafsson, Fífuhvammur 11, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Fífuhvammi 11.
Teikn: Ingi Gunnar Þórðarson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 24. nóvember 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.1707216 - Hafnarbraut 9, byggingarleyfi.

Kársnesbyggð ehf., Laugavegur 182, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á útveggjum að Hafnarbraut 9.
Teikn: Hans-Olav Andersen.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 24. nóvember 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.1703594 - Hafnarbraut 13-15, byggingarleyfi.

Kársnes fasteignir ehf., Laugavegur 182, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja fjölbýlishús að Hafnarbraut 13-15.
Teikn: Hans-Olav Andersen.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 24. nóvember 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.1711503 - Heiðarhjalli 45, byggingarleyfi.

Magnús Helgason, Hlíðarhjalli 45, Kópavogi, sækir um leyfi til að setja garðstiga að Heiðarhjalli 45.
Teikn: Helgi B. Thóroddsen.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 24. nóvember 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.1507027 - Naustavör 7, byggingarleyfi.

Byggingarfélagið Gylfa og Gunnars, Borgartúni 31, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á skráningartöflu að Naustavör 7.
Teikn: Guðmundur Gunnlaugsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 24. nóvember 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

8.1710298 - Vatnsendablettur 712, byggingarleyfi.

Valdís S. Sigurþórsdóttir, Ennishvarf 6, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja einbýlishús að Vatnsendablettur 712.
Teikn: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 24. nóvember 2017. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 12:00.