Afgreiðslur byggingarfulltrúa

236. fundur 16. febrúar 2018 kl. 09:30 - 10:30 á Digranesvegi 1, Fífuhvammur 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Smári Magnús Smárason skipulagssvið
  • Bjarni Rúnar Þórðarson embættismaður
Starfsmenn
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.1708028 - Álmakór 3, byggingarleyfi

Tjarnabrekka ehf., Tjarnabrekka 11, Álftanes, sækir um leyfi til að einangra að utan að Álmakór 3.
Teikn: Steinþór Kári Kárason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 16. febrúar 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.1802247 - Ekrusmári 18, bygginarleyfi.

Helgi Rúnar Theódórsson og Marianne Jensdóttir, Ekrusmári 18, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á skráningartöflu að Ekrusmári 18.
Teikn: Magnús Skúlason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 16. febrúar 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.1307117 - Hagasmári 1, byggingarleyfi

Eignarhaldsfélag Smáralind ehf., Hagasmári 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi, í rými L-205 að Hagasmára 1.
Teikn: Sigurlaug Sigurjónsdóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 16. febrúar 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.1801547 - Hamraborg 14,byggingarleyfi.

Shams ehf., Veltisundi 3b, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Hamraborg 14a.
Teikn: Vigfús Halldórsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 16. febrúar 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.1802169 - Skjólbraut 22, byggingarleyfi.

Grímur Björnsson, Skjólbraut 22, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi gluggum að Skjólbraut 22.
Teikn: Kári Eiríksson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 16. febrúar 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.1801794 - Turnahvarf 2a, byggingarleyfi.

Veitur ohf., Bæjarhálsi 1, Reykjavík, sækir um leyfi til að setja dreifistöð að Turnahvarfi 2a.
Teikn: Stefán Örn Stefánsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 16. febrúar 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.1711280 - Þorrasalir 21, byggingarleyfi.

Ævar Valgeirsson, Þorrasalir 10, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja einbýlishús að Þorrasölum 21.
Teikn: Emil Þór Guðmundsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 16. febrúar 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

8.1801798 - Örvasalir 20, byggingarleyfi.

Hermann Markús Svendsen, Örvasalir 20, Kópavogi, sækir um leyfi til að fá samþykktar reyndarteikningar að Örvasölum 20.
Teikn: Jón Davíð Ásgeirsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 16. febrúar 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 10:30.