Afgreiðslur byggingarfulltrúa

143. fundur 06. febrúar 2015 kl. 09:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gísli Norðdahl byggingarfulltrúi
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Jóhannes Pétursson embættismaður
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1501140 - Almannakór 7, byggingarleyfi.

Silja Stefnánsdóttir og Pétur Már Gunnarsson, Lækjasmára 84, Kópavogi sækir um leyfi til byggja einbýlishús að Almannakór 7.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 6. febrúar 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

2.1211104 - Austurkór 48, umsókn um byggingarleyfi.

Matthías V. Baldursson, Roðasalir 20, Kópavogi sækir um leyfi til að setja inn óuppfyllt rými við suðurhlið að Austurkór 48.
Teikn. Sæmundur Eiríksson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 6. febrúar 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

3.1412166 - Austurkór 62, byggingarleyfi

VSV ehf., Hlíðasmári 19, Kópavogi sækir um leyfi til að gera breytingu á einangrun að Austurkór 62.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 3. febrúar 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

4.1412163 - Austurkór 60, byggingarleyfi

VSV ehf., Hlíðasmári 19, Kópavogi sækir um leyfi til að gera breytingu á einangrun að Austurkór 60.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 3. febrúar 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

5.1502218 - Hlíðarvegur 57, byggingarleyfi.

Mótandi ehf., Jónsgeisli 11, Reykjavík sækir um leyfi til að byggja fjölbýlishús að Hlíðarvegi 57.
Teikn. Helgi Már Hallgrímsson.
Vísað til skipulagsnefndar með vísan í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

6.1410158 - Marbakkabraut 10, byggingarleyfi.

Hilmar Ingi Ómarsson, Hrauntunga 64, Kópavogi sækir um leyfi til að bæta við tveimur bílastæðum á NV-horni lóðar að Marbakkabraut 10.
Synjað með tilvísun í afgreiðslu skipulagsnefndar 19. janúar 2015.

7.1408302 - Smiðjuvegur 4, byggingarleyfi.

Smiðjuvegur 4 ehf., Nesvegi 80, Reykjavík sækir um leyfi til að gera breytingu á innra skipulagi að Smiðjuvegi 4.
Teikn. Þorleifur Eggertsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 6. febrúar 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið.