Afgreiðslur byggingarfulltrúa

245. fundur 06. júlí 2018 kl. 09:30 - 10:30 á Digranesvegi 1, Fífuhvammur 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Jóhannes Pétursson embættismaður
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Smári Magnús Smárason skipulagssvið
Starfsmenn
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.1609901 - Álalind 4-8, byggingarleyfi.

Nordic holding ehf., Ögurhvarf 6, Kópavogi, sækir um leyfi til að fjölga um eina íbúð og gera breytingar á innra skipulagi að Álalind 4-8.
Teikn: Orri Árnason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 6. júlí 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.1805196 - Bakkabraut 5d, byggingarleyfi,

Kristján Maack og Steinunn Sigvaldsdóttir, Bakkabraut 5d, Kópavogi, sækir um leyfi til að breyta atvinnuhúsi í íbúðarhús að Bakkkabraut 5d.
Teikn: Jóhann Þórðarson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 6. júlí 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.0906058 - Fífuhvammur 21, umsókn um byggingarleyfi.

Geir Gestsson, Fífuhvammur 21, Kópavogi, sækir um leyfi til að endurnýja sólstofu að Fífuhvammi 21.
Teikn: Eyjólfur Valgarðsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 6. júlí 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.16041083 - Hamraborg 1-3, byggingarleyfi.

Húsfélagið Hamraborg 1-3, Hamraborg 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að fá samþykktar reyndarteikningar að Hamraborg 1-3.
Teikn: Kristján Bjarnason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 6. júlí 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.1807018 - Holtasmári 1, byggingarleyfi.

LF2 ehf., Álfheimum 74, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Holtasmára 1.
Teikn: Þorsteinn Helgason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 6. júlí 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.1504690 - Kársnesbraut 19, byggingarleyfi.

Byggingafélagið Breki ehf., Hlíðarvegi 43, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja fjölbýlishús að Kársnesbraut 19.
Teikn: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 6. júlí 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.1806992 - Kópavogsbraut 5c, byggingarleyfi.

Arnarskóli ses., Vífilsstaðavegi 123, Garðabæ, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Kópavogsbraut 5c.
Teikn: Steinþór Kári Kárason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 6. júlí 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

8.0911897 - Langabrekka 5, umsókn um byggingarleyfi.

Kristján Krisjánsson, Langabrekka 5, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu að Löngubrekku 5.
Teikn: Vilhjálmur Þorláksson.
Byggingarfulltrúi hafnaði erindinu með tilvísun í afgreiðslu skipulagsráðs 15. janúar 2018 og bæjarstjórn dags. 23. janúar 2018 með tilvísun í 44. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

9.1805982 - Reynihvammur 6, byggingarleyfi.

Hrafnhildur Gísladóttir, Reynihvammur 6, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu að Reynihvammi 6.
Teikn: Kristinn Már Þorsteinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 6. júlí 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

10.1708038 - Sunnubraut 30, byggingarleyfi.

Bjarki Valberg og Helga Pétursdóttir, Kársnesbraut 9, Kópavogi, sækir um leyfi til að fá kjallarnn feldan út að Sunnubraut 30.
Teikn: Guðmundur Gunnlaugsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 6. júlí 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

11.1807042 - Sunnubraut 40, byggingarleyfi.

Gunnar Hilmarson, Sunnubraut 40, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu að Sunnubraut 40.
Teikn: Jóhannes Þórðarson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 6. júlí 2018 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

12.1806613 - Þinghólsbraut 49, byggingarleyfi.

Helga Gunnlaugsdóttir, Þinghólsbraut 49a, Kópavogi, sækir um leyfi til að fjarlægja stiga vestan við húsið að Þinghólsbraut 49a.
Teikn: Indri Indriði Candi.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 6. júlí 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 10:30.