Afgreiðslur byggingarfulltrúa

246. fundur 19. júlí 2018 kl. 15:00 - 16:00 á Digranesvegi 1, Fífuhvammur 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
  • Jóhannes Pétursson embættismaður
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
Starfsmenn
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.18051195 - Aflakór 6, byggingarleyfi.

Erlendur Örn Erlendsson, Furuvellir 7, Hafnarfjörður, sækir um leyfi til að byggja parhús að Aflakór 6.
Teikn: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 19. júlí 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.1804108 - Almannakór 2, byggingarleyfi.

Jarðlausnir ehf., Heiðarhjalli 25, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja einbýlishús að Almannakór 2.
Teikn: Baldur Ó. Svavarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 19. júlí 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.1605086 - Austurkór 163-165, byggingarleyfi

KE Bergmót ehf., Hlíðarhjalli 31, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Austurkór 163-165.
Teikn: Benjamín Magnússon.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 19. júlí 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.1805260 - Brekkutún 21, byggingarleyfi.

Hafliði Þórsson, Brekkutún 21, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja kvist, gera breytingar á innra skipulagi og glugga að Brekkutúni 21.
Teikn: Helgi Már Hallgrímsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 19. júlí 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.1201260 - Dalaþing 30, umsókn um byggingarleyfi.

Torfi Hermann Pétursson og Margrét Jóna Höskuldsdóttir, Dalaþing 30, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Dalaþing 30.
Teikn: Andrés Narfi Andrésson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 19. júlí 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.1706486 - Dalbrekka 2-14, byggingarleyfi.

FF verk ehf., Askalind 3, Kópavogi, sækir um leyfi til að fjölga um tvær íbúðir að Dalbrekku 2-14.
Teikn: Gunnar Bogi Borgarson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 19. júlí 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.17091077 - Dalvegur 32, byggingarleyfi.

ÞG atvinnuhús ehf., Lágmúla 7, Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja atvinnuhúsnæði að Dalvegi 32.
Teikn: Kristinn Ragnasson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 19. júlí 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

8.1606427 - Ennishvarf 27b, byggingarleyfi.

Jón Ingi Jónsson, Ennishvarf 27, Kópavogi, sækir um leyfi til að fá samþykkta reyndarteikningu að Ennishvarfi 27b.
Teikn: Haraldur Ingvarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 19. júlí 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

9.1807106 - Hlíðarhjalli 15, byggingarleyfi.

Guðmundur Helgason, Hlíðarhjalla 15, Kópavogi, sækir um leyfi til að stækka anddyri 1. hæðar að Hlíðarhjalla 15.
Teikn: Ágúst Þórðarson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 19. júlí 2018 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

10.1807192 - Holtagerði 35, byggingarleyfi.

Kasper Bruenings og Tinna Sörens Madsen, Holtagerði 35, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu að Holtagerði 35.
Teikn: Ásdís H. Ágústsdóttir.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 19. júlí 2018 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

11.1704309 - Skjólbraut 11, byggingarleyfi.

Jón Bergur Hilmisson og Sigríður Árný Júlíusdóttir, Skjólbraut 11, Kópavogi, sækir um leyfi til að breyta einbýlishúsi í fjölbýlishús að Skjólbraut 11.
Teikn: Kjartan Sigurðsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 19. júlí 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

12.1803894 - Sunnusmári 19-25, byggingarleyfi.

Smárabyggð ehf., Suðurlandsbraut 4, Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja fjölbýlishús að Sunnusmára 19-21.
Teikn: Þórarinn Malmquist.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 19. júlí 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

13.1807041 - Vallakór 2, byggingarleyfi.

Sverrir Sandholt, Vallakór 2, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera svalalokun í eignarhluta 0604 að Vallakór 2.
Teikn: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 19. júlí 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

14.1807202 - Víðigrund 15, byggingarleyfi.

Anna Bergljót Thorarensen, Víðigrund 15, Kópavogi, sækir um leyfi til að stækka glugga og gera breytingar á innra skipulagi að Víðigrund 15.
Teikn: Þorvarður L. Björgvinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 19. júlí 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

15.1806281 - Vesturvör 26-28, byggingarleyfi.

Vesturvör 26-28 ehf., Bæjarlind 4, Kópavogi, sækir um leyfi til að rífa niður húsið á lóðinni að Vesturvör 26-28.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 19. júlí 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 16:00.