Afgreiðslur byggingarfulltrúa

248. fundur 17. ágúst 2018 kl. 09:00 - 10:00 á Digranesvegi 1, Fífuhvammur 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
Starfsmenn
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.17051638 - Arakór 5, byggingarleyfi.

Halldór Ingi Christensen og Guðrún Helga Grétarsdóttir, Baugakór 24, Kópavogi, sækir um leyfi til að setja svalir á norðurhlið, breyta stiga og skráningartöflu að Arakór 5.
Teikning: Svava Björk Jónsdóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 17. ágúst 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.1807384 - Auðbrekka 29, byggingarleyfi.

Nýbrekka ehf., Gangheiði 28, Selfoss, sækir um leyfi til að rífa hús á lóðinni að Auðbrekka 29.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 17. ágúst 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.18061031 - Auðnukór 4, byggingarleyfi.

Þorvaldur Ingvarsson og Ingibjörg Lóa Ármannsdóttir, Búðavað 9, Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja einbýlishús að Auðnukór 4.
Teikning: Svava Björk Jónsdóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 17. ágúst 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.1807190 - Baugakór 15-17, byggingarleyfi.

Sigríður Einarsdóttir, Baugakór 15-17, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera svalalokun í íbúð 0106, 0204 0201 að Baugakór 15-17.
Teikning: Sigurður Hafsteinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 17. ágúst 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.1808711 - Bræðratunga 17, byggingarleyfi.

Þórdís Björt Sigþórsdóttir og Einar Kristinn Þorsteinsson, Bræðratunga 17, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera útitröppur að kjallara, setja hurð og glugga að Bræðratungu 17.
Teikning: Páll Gunnlaugsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 17. ágúst 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.18051316 - Fagrabrekka 17, byggingarleyfi.

Bergþóra Sveinsdóttir, Fagrabrekka 17, Kópavogi, sækir um leyfi til byggja viðbyggingu og gera breytingar á innra skipulagi að Fögrubrekku 17.
Teikning: Emil Þór Guðmundsson.
Byggingarfulltrúi hafnaði erindinu með tilvísun í afgreiðslu skipulagsráðs 16. júlí 2018 og bæjarráðs dags. 26. júlí 2018 með tilvísun í 44. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.1807141 - Gulaþing 15, byggingarleyfi.

Thomas Schell, Gulaþing 15, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja einbýlishús að Gulaþingi 15.
Teikning: Einar Ólafsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 17. ágúst 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

8.1807328 - Hlynsalir 5, byggingarleyfi.

Guðrún Ólafsdóttir og Sigurður Ottóson, Hlynsalir 5, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera glerlokun á útipall í íbúð 0104 og 0105 að Hlynsölum 5.
Teikning: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 17. ágúst 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

9.1408263 - Kópavogsbrún 2-4, byggingarleyfi.

Brautagil ehf., Hátún 6a, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Kópavogsbrún 2-4.
Teikning: Jón Guðmundsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 17. ágúst 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

10.1711675 - Nýbýlavegur 10, byggingarleyfi.

Nýbrekka ehf., Gangheiði 28, Selfoss, sækir um leyfi til að rífa hús á lóðinni að Nýbýlavegi 10.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 17. ágúst 2018. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 10:00.