Afgreiðslur byggingarfulltrúa

260. fundur 25. janúar 2019 kl. 13:00 - 14:00 á Digranesvegi 1, Fífuhvammur 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Sigurbjartur Halldórsson aðstoðarbyggingarfulltrúi
Starfsmenn
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.1804108 - Almannakór 2, byggingarleyfi.

Jarðlausnir ehf., Heiðarhjalli 25, Kópavogi, sækir um leyfi til að breyta tæknirými í lokað rými að Almannakór 2.
Teikning: Baldur Ó. Svavarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 25. janúar 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.1901553 - Austurgerði 7, byggingarleyfi.

Óskar H. Nielsson, Austurgerði 7, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja bílskúr að Austurgerði 7
Teikning: Helgi S. Ólafsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 25. janúar 2019 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.1603888 - Álalind 1-3, byggingarleyfi.

Sérverk ehf., Tónahvarf 9, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingu á brunavörnum að Álalind 1-3
Teikning: Valdimar Harðarson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 25. janúar 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.1804516 - Álfhólsvegur 73, bygggingarleyfi.

Burstabær ehf., Hvannhólar 21, Garðabæ, sækir um leyfi til að rífa hús á lóðinni að Álfhólsvegur 73.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 25. janúar 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.16081741 - Álmakór 4, byggingarleyfi.

Haukur Hlíðkvist Ómarsson og Helga P. Finnsdóttir, Miðsalir 3, Kópavogi, sækir um leyfi til að óuppfylt rými tekið í notkun og breyting á skráningartöflu að Álmakór 4.
Teikning: Sigríður Ólafsdóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 25. janúar 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.1706192 - Breiðahvarf 4a, byggingarleyfi.

Elías Gunnólfsson og Unnur Karen Guðmundsdóttir, Fossahvarf 7, Kópavogi, sækir um leyfi til að breyta hluta af bílageymslu í vinnuherbergi og geymslu að Breiðahvarfi 4a
Teikning: Gísli Ágúst Guðmundsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 25. janúar 2019 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.1706700 - Bæjarlind 14-16, byggingarleyfi.

JBS ehf., Vættaborgir 24, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Bæjarlind 14-16
Teikning: Helga G. Vilmundardóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 25. janúar 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

8.0904112 - Dalvegur 18, byggingarleyfi.

Dalborg ehf., Dalvegur 18, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Dalvegi 18.
Teikning: Stefán Hauksson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 25. janúar 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

9.1812623 - Dalvegur 22, byggingarleyfi.

Dalvegur 22 ehf., Dalvegur 22, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Dalvegi 22
Teikning: Sveinn Ívarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 25. janúar 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

10.1807096 - Hafnarbraut 4-8, byggingarleyfi.

Hafnarbyggð ehf., Laugavegi 182, Reykjavík, sækir um leyfi til að rífa hús á lóðinni að Hafnarbraut 4 og 6.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 25. janúar 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

11.0902105 - Hafnarbraut 11, umsókn um byggingarleyfi.

Kársnesbyggð II, Laugavegur 182, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Hafnarbraut 11
Teikning: Orri Árnason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 25. janúar 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

12.1604727 - Kríunes, byggingarleyfi.

Kríunes ehf., Kríunes, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Kríunesi.
Teikning: Ívar Örn Guðmundsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 25. janúar 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

13.1901648 - Lækjarbotnaland 45, niðurrif.

Kópavogsbær, Digranesvegur 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að rífa hús á lóðinni að Lækjarbotnaland 45.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 25. janúar 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

14.1307116 - Vallakór 4, umsókn um byggingarleyfi

Smáragarður ehf., Vallakór 4, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Vallakór 4
Teikning: Helgi Már Halldórsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 25. janúar 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

15.1705981 - Vesturvör 2, byggingarleyfi.

Ríkissjóður Íslands, Vegmúla 3, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á brunamerkingum að Vesturvör 2.
Teikning: Jón H. Hlöðversson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 25. janúar 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 14:00.