Afgreiðslur byggingarfulltrúa

262. fundur 22. febrúar 2019 kl. 11:00 - 12:00 á Digranesvegi 1, Fífuhvammur 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Smári Magnús Smárason skipulagssvið
  • Sigurbjartur Halldórsson aðstoðarbyggingarfulltrúi
Starfsmenn
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.1804130 - Hlíðarvegur 40, byggingarleyfi.

Fastnord ehf., Staumsölum 11, Kópavogi, sækir um leyfi til að breyta eigninni í tvær eignir að Hlíðarvegi 40.
Teikning: Hildur Bjarnadóttir.
Byggingarfulltrúi hafnaði erindinu með tilvísun í afgreiðslu skipulagsráðs 21. janúar 2019 og bæjarstjórn dags. 12. febrúar 2019 með tilvísun í 44. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.1902687 - Huldubraut 7, byggingarleyfi.

Verkstjórn ehf., Melhaga 20-22, Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja fjölbýlishús í stað einbýlishús að Huldubraut 7.
Teikning: Aðalheiður Atladóttir.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 22. febrúar 2019 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.1605070 - Kársnesbraut 123, byggingarleyfi.

Helgi Hjörleifsson, Kársnesbraut 123, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja bílskúr að Kársnesbraut 123.
Teikning: Helgi Indriðason.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 22. febrúar 2019 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.1902282 - Kópvogsgerði 6a-d, byggingarleyfi.

Landspítali, Eiríksgata 5, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breyginar á gluggum að Kópavogsgerði 6a - d.
Teikning: Björn Skaptason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 22. febrúar 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.1902320 - Lundur 48-50, byggingarleyfi

Reynir Garðar Brynjarsson, Lundur 48, Kópavogi, sækir um leyfi til að setja skyggni á þaksvalir að Lundi 48.
Teikning: Gunnar Páll Kristinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 22. febrúar 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.1709506 - Sunnusmári 16-22, byggingarleyfi.

Smárabyggð ehf., Suðurlandsbraut 4, Reykjavík, sækir um leyfi til að fá samþykktar reyndarteikningar að Sunnusmára 16-22.
Teikning: Halldór Eiríksson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 22. febrúar 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.1609041 - Tónahvarf 6, bygginarleyfi.

Leigugarðar ehf., Bæjarlind 4, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera stækka milligólf og breytingar á veggjum að Tónahvarfi 6.
Teikning: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 22. febrúar 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

8.1810070 - Auðbrekka 9-11, byggingarleyfi.

Gildi fasteignafélag ehf., Nýbýlavegur 8, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breyginar á innra skipulag, gististaður að Auðbrekku 9-11.
Teikning: Jón M. Halldórsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 22. febrúar 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

9.1707246 - Álmakór 1, byggingarleyfi.

Tjarnarbrekka ehf., Tjarnarbrekka 11, Garðbæ, sækir um leyfi til að gera breyginar á skráningartöflu að Álmakór 1.
Teikning: Steinþór Kári Kárason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 22. febrúar 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

10.1708028 - Álmakór 3, byggingarleyfi

Tjarnarbrekka ehf., Tjarnarbrekka 11, Garðbæ, sækir um leyfi til að gera breyginar á skráningartöflu að Álmakór 3.
Teikning: Steinþór Kári Kárason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 22. febrúar 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

11.1708027 - Álmakór 5, byggingarleyfi

Tjarnarbrekka ehf., Tjarnarbrekka 11, Garðbæ, sækir um leyfi til að gera breyginar á skráningartöflu að Álmakór 5.
Teikning: Steinþór Kári Kárason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 22. febrúar 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

12.1307117 - Hagasmári 1, byggingarleyfi

Eignarhaldsfélag Smáralind ehf., Hagasmári 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breyginar á innra skipulag, í rými U-015 að Hagasmára 1.
Teikning: Helgi Már Halldórsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 22. febrúar 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

13.1307117 - Hagasmári 1, byggingarleyfi

Eignarhaldsfélag Smáralind ehf., Hagasmári 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breyginar á innra skipulag, í rými U-085 að Hagasmára 1.
Teikning: Helgi Már Halldórsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 22. febrúar 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

14.1902398 - Háalind 13, byggingarleyfi

Kristjón Sigurðsson, Háalind 13, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breyginar á skráningartöflu að Háalind 13.
Teikning: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 22. febrúar 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 12:00.