Afgreiðslur byggingarfulltrúa

268. fundur 23. maí 2019 kl. 15:00 - 16:00 á Digranesvegi 1, Fífuhvammur 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Jens Karl Bernharðsson starfsmaður tæknisviðs
  • Sigurbjartur Halldórsson aðstoðarbyggingarfulltrúi
Starfsmenn
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.16081741 - Álmakór 4, byggingarleyfi.

Haukur Hlíðkvist Ómarsson og Helga P. Finnsdóttir, Miðsalir 3, Kópavogi, sækir um leyfi til að klæða húsið að utan að Álmakór 4.
Teikning: Sigríður Ólafsdóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 23. maí 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.1905288 - Baugakór 1-3, byggingarleyfi.

Húsfélagið Baugakór 1-3, Baugakór 1-3, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja yfir svalir að í rými 0301 að Baugakór 1-3.
Teikning: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 23. maí 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.1305365 - Dalvegur 10-14, byggingarleyfi.

Klettás ehf., Dalvegur 10-14, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á brunavörnum í rými 0106 að Dalvegi 10-14.
Teikning: Sigurður Hafsteinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 23. maí 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.1902089 - Digranesheiði 23, byggingarleyfi.

Atli Hermannsson, Digranesheiði 23, Kópavogi, sækir um leyfi til að breyta einbýli í tvíbýli að Digranesheiði 23.
Teikning: Þorgeir Jónsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 23. maí 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.1210110 - Engihjalli 8 - umsókn um byggingarleyfi

Reitir fasteignaféla, Kringlan 4-12, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi, rými 0103 að Engihjalli 8.
Teikning: Jakob Líndal.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 23. maí 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.1904993 - Hestheimar 14-16, byggingarleyfil.

Sprettur rekstrarfélag, Hestheimar 14-16, Kópavogi, sækir um leyfi til að fá samþykktar reyndarteikningar að Hestheimar 14-16.
Teikning: Sveinn Ívarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 23. maí 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.1905497 - Kópavogsgerði 4, byggingarleyfi.

Landspítali rekstrarsvið, Eiríksgata 5, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Kópavogsgerði 4.
Teikning: Sigríður Halldórsdóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 23. maí 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

8.1905220 - Lundur 17-23, byggingarleyfi.

Atli Valsson, Lundur 23, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi, stækkun timburverönd að Lundi 23.
Teikning: Guðmundur Gunnlaugsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 23. maí 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

9.1905490 - Skjólbraut 11, byggingarleyfi.

Tréfag ehf., Víkurhvarf 2, Kópavogi, sækir um leyfi til að rífa niður hús að Skjólbraut 11.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 23. maí 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

10.1905493 - Tröllakór 9-11, byggingarleyfi.

Tröllakór 9-11 húsfélag, Tröllakór 9-11, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja yfir svalir að Tröllakór 9-11.
Teikning: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 23. maí 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

11.1905593 - Víðihvammur 21, byggingarleyfi.

Sólveig H. Jóhannsdóttir og Jóhann I. Magnússon, Víðihvammur 21, Kópavogi, sækir um leyfi til að stækka svalir á vesturhlið og breytingar á innara skipulagi að Víðihvammi 21
Teikning: Hjörleifur Sigurþórsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 23. maí 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

12.1703430 - Þinghólsbraut 55, byggingarleyfi.

Markaðslausnir Athlon ehf., Þinghólsbraut 55, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja við bílskúr og klæða útveggi að Þinghólsbraut 55.
Teikning: David Pitt.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 23. maí 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 16:00.