Afgreiðslur byggingarfulltrúa

269. fundur 06. júní 2019 kl. 15:00 - 16:00 á Digranesvegi 1, Fífuhvammur 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Bjarni Rúnar Þórðarson embættismaður
  • Jens Karl Bernharðsson starfsmaður tæknisviðs
  • Sigurbjartur Halldórsson aðstoðarbyggingarfulltrúi
Starfsmenn
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.1904664 - Álmakór 23, byggingarleyfi

Húseik ehf., Brattatunga 4, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja einbýlishús að Álmakór 23.
Teikning: Jón H. Hlöðversson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 6. júní 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.17091077 - Dalvegur 32, byggingarleyfi.

ÞG verk atvinnuhús, Lágmúla 7, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á skráningartöflu og brunahönnun að Dalvegi 32.
Teikning: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 6. júní 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.1904107 - Geislalind 6, byggingarleyfi

Heimir Guðmundsson og Bryndís Waage, Geislalind 6, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu, bílskúr og vinnustofu að Geislalind 6.
Teikning: Jón H. Hlöðversson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 6. júní 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.1806716 - Grenigrund 1, byggingarleyfi.

Erna B. Róbertsdóttir, Grenigrund 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja bílskúr að Grenigrund 1.
Teikning: Finnur Björgvinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 6. júní 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.1902219 - Gulaþing 3, byggingarleyfi.

Auður Ýr Sveinsdóttir og William S. Johnstone, Austurkór 61, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja einbýlishús að Gulaþingi 3.
Teikning: Andri L. Andrésson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 6. júní 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.1801273 - Hafnarbraut 13-15, byggingarleyfi

Kársnesbyggð ehf., Laugavegur 182, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingu á skráningartöflu að Hafnarbraut 13-15.
Teikning: Hans-Olav Andersen.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 6. júní 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.1809453 - Langabrekka 1, byggingarleyfi.

Guðmundur Pétur Pálsson og Ingibjörg Bernhöft, Langabrekka 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja viðbygging að Löngubrekku 1.
Teikning: Óli Rúnar Eyjólfsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 6. júní 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

8.18051091 - Marbakkabraut 9, bygggingarleyfi.

Sólveig Gunnarsdóttir, Sörlaskjól 26, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á tröppum og gluggastærðum að Marbakkabraut 9a og 9b.
Teikning: Jón Davíð Ásgeirsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 6. júní 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

9.1905870 - Skjólbraut 3a, byggingarleyfi.

Björg Traustadóttir, Skjólbraut 2, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja bílskúr að Skólabraut 3a.
Teikning: Sævar Geirsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 6.júní 2019 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

10.1906209 - Sunnubraut 6, byggingarleyfi

Hallfríður Kristín Geirsdóttir, Sunnubraut 6, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu að Sunnubraut 6.
Teikning: Atli Jóhann Guðbjörnsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 6.júní 2019 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

11.1905639 - Vindakór 10-12, byggingarleyfi

Vindakór 10-12 húsfélag, Vindakór 10-12, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja yfir svalir að Vindakór 10-12.
Teikning: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 6. júní 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 16:00.