Afgreiðslur byggingarfulltrúa

282. fundur 19. desember 2019 kl. 16:00 - 17:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Jens Karl Bernharðsson starfsmaður tæknisviðs
  • Sigurbjartur Halldórsson aðstoðarbyggingarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.17081707 - Austurkór 159-161, byggingarleyfi

Gráhyrna ehf., Ásakór 8, Kópavogur, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Austukór 159.
Teikning: Ríkharður Oddsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 19. desember 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.1901140 - Álalind 18, byggingarleyfi.

Glaðsmíði ehf., Sundagörðum 10, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á útliti, brunahönnun og burðarvirki að Álalind 18-20.
Teikning: Helgi S. Helgason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 19. desember 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.1907372 - Álmakór 9b, byggingarleyfi.

Rúnar Júlíusson, Álmakór 9B, Kópavogi, sækir um leyfi til að stækka húsið að Álmakór 9B.
Teikning: Ríkharður Oddsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 19. desember 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.1909254 - Digranesheiði 31, byggingarleyfi.

Klettur-Skipaafgreiðsla ehf., Kornagarður 5, Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu og breyta bílskúr í íbúð að Digranesvegi 31.
Teikning: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi hafnaði erindinu með tilvísun í afgreiðslu skipulagsráðs 2. desember 2019 og bæjarstjórn dags. 10. desember 2019 með tilvísun í 44. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.1912428 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Fífuhjalli 11

Ásgeir Eiríksson, Fífuhjalli 11, Kópavogi, sækir um leyfi til að breyta einbýlishúsi í tvíbýli að Fífuhjalla 11.
Teikning: Hildur Bjarnadóttir.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 19. desember 2019 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.1905848 - Fróðaþing 21, byggingarleyfi.

Torfi Birkir Jóhannsson, Vatnsendablettur 4, Kópavogi, sækir um leyfi til að bæta við skriðkjallara og breyta svalahandriði að Fróðaþingi 21.
Teikning: Finnur Ingi Jóhannsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 19. desember 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.1911632 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Hafnarbraut 13-15 13R

Kársnesbyggð ehf., Laugavegi 182, Reykjavík, sækir um leyfi til að setja spennustöð að Hafnarbraut 13-15.
Teikning: Hans-Olav Andersen.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 19. desember 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

8.1902687 - Huldubraut 7, byggingarleyfi.

Verkstjórn ehf., Huldubraut 7, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja fjölbýlishús að Huldubraut 7.
Teikning: Aðalheiður Atladóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 19. desember 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

9.1911719 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Kársnesbraut 64

1904 ehf., Þinghólsstræti 16, Reykjavík, sækir um leyfi til að breyta einbýlishúsi í gistiheimili a Kársnesbraut 64.
Teikning: Jakob Líndal.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 19. desember 2019 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

10.1806992 - Kópavogsbraut 5c, byggingarleyfi.

Arnarskóli ses., Kópavogsbraut 5c, Kópavogi, sækir um leyfi til að stækka skóla að Kópavogsbraut 5b og c.
Teikning: Steinþór Kári Kárason .
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 19. desember 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

11.1912363 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Langabrekka 7

Kristján Kristjánsson, Langabrekka 5, Kópavog, sækir um leyfi til að byggja bílskúr að Löngubrekku 7.
Teikning: Ívar Hauksson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 19. desember 2019 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

12.1912185 - Lundur 84, byggingarleyfi.

Árni Grétar Finnsson, Tómasarhagi 44, Reykjavík, sækir um leyfi til að setja gönguhurð á bílskúr að Lundi 84.
Teikning: Gunnar Páll Kristinson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 19. desember 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

13.1602451 - Naustavör 20-26, byggingarleyfi.

Byggingarfélag Gylfa og Gunnars, Borgartúni 31, Reykjavík, sækir um leyfi til að fá samþykkta reyndarteikningu að Naustavör 20-26.
Teikning: Arnar Þór Jónsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 19. desember 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

14.1912036 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Sæbólsbraut 40

Eiríkur G. Guðmundsson, Sæbólsbraut 40, Reykjavík, sækir um leyfi til að stækka bílageymslu og svalir að Sæbólsbraut 40.
Teikning: Guðrún Stefánsdóttir.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 19. desember 2019 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

15.1912333 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Urðarhvarf 8

Elliðaárdalur ehf., Lágmúla 7, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi í rými 0201 að Urðarhvarfi 8.
Teikning: Jón H. Hlöðversson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 19. desember 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

16.1911769 - Versalir 3, byggingarleyfi.

Kópavogsbær, Digranesvegur 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á brunahönnun að Versölum 3.
Teikning: Benjamín Magnússon.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 19. desember 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

17.1909520 - Vesturvör 44-48, byggingarleyfi.

Nature resort ehf., Engihjalli 8, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Naustavör 44-48.
Teikning: Halldór Eiríksson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 19. desember 2019. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 17:00.