Afgreiðslur byggingarfulltrúa

283. fundur 17. janúar 2020 kl. 11:00 - 12:00 á Digranesvegi 1, Fífuhvammur 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Smári Magnús Smárason skipulagssvið
  • Jens Karl Bernharðsson starfsmaður tæknisviðs
  • Sigurbjartur Halldórsson aðstoðarbyggingarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.1904664 - Álmakór 23, byggingarleyfi

Húseik ehf., Brattatunga 4, Kópavogur, sækir um leyfi til að gera breytingar á útliti og hús lækkað að Álmakór 23.
Teikning: Jón H. Hlöðversson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 17. janúar 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.2001569 - Holtagerði 62, byggingarleyfi.

Helga Jónasdóttir og Snæbjörn Geir viggósson, Holtagerði 62, Kópavogur, sækir um leyfi til að fá samþykktar reyndarteikningar að Holtagerði 62.
Teikning: Auðunn Elíasson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 17. janúar 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.1911189 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Dalvegur 32

ÞG atvinnuhús, Lágmúli 7, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Dalvegi 32.
Teikning: Jón Magnús Halldórsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 17. janúar 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.2001117 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Kársnesbraut 71

Kristinn Rudolfsson, Kársnesbraut 71, Kópavogur, sækir um leyfi til að byggja viðbygging að Kársnesbraut 71.
Teikning: Valberg Berg Steindórsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 17. janúar 2020 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.1910554 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Stórihjalli 2

Festi hf., Dalvegur 10-14, Kópavogur, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Stórihjalli 2.
Teikning: Sigurður Einarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 17. janúar 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.1901265 - Vatnsendablettur 197, niðurrif á húsi

Kópavogsbær, Digranesvegur 1, Kópavogur, sækir um leyfi til að rífa niður hús á lóðinni að Vatnsendabletti 197.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 17. janúar 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.1702537 - Víkurhvarf 1, byggingarleyfi.

L1108 ehf., Bíldshöfða 20, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi, veitingastaður að Víkurhvarf 1.
Teikning: Jón H. Hlöðversson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 17. janúar 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 12:00.