Afgreiðslur byggingarfulltrúa

284. fundur 30. janúar 2020 kl. 11:00 - 12:00 á Digranesvegi 1, Fífuhvammur 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Bjarni Rúnar Þórðarson embættismaður
  • Jens Karl Bernharðsson starfsmaður tæknisviðs
  • Sigurbjartur Halldórsson aðstoðarbyggingarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.2001759 - Breiðahvarf 4, byggingarleyfi.

ESATT ehf., Blikanes 14, Garðabæ, sækir um leyfi til að setja girðinug á lóðarmörk að Breiðahvarfi 4.
Teikning: Helgi Hjálmarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 30. janúar 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.1910171 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Bæjarlind 14-16 14R

Klopp ehf., Örvasalir 18, Kópavogur, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi í rýmum 0305 og 0306 að Bæjarlind 14-16.
Teikning: Björgvin Snæbjörnsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 30. janúar 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.1909254 - Digranesheiði 31, byggingarleyfi.

Klettur skipaafgreiðsla ehf., Korngarðar 5, Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu ofan á bílskúr og breyta bílskúr í stækkun íbúðar að Digranesheiði 31.
Teikning: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 30. janúar 2020 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.2001498 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Digranesvegur 48

Bartlomiej Charzynski, Digranesvegur 48, Kópavogur, sækir um leyfi til að byggja bílskúr að Digranesvegi 48.
Teikning: Einar Ólafsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 30. janúar 2020 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.2001206 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Fífuhjalli 21

Böðvar Örn Kristinsson, Fífuhjalli 21, Kópavogur, sækir um leyfi til að byggja sólskála að Fífuhjalli 21.
Teikning: Jón M. Halldórsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 30. janúar 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.1805131 - Lundur 28-30, byggingarleyfi.

Byggingarfélag Gylfa og Gunnars, Borgartún 31, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Lundi 28-30.
Teikning: Guðmundur Gunnlaugsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 30. janúar 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.1907455 - Skemmuvegur 48, byggingarleyfi.

Vatnsvirkinn ehf., Smiðjuvegur 11, Kópavogur, sækir um leyfi til að gera breytingar á útliti og innra skipulagi að Skemmuvegi 48.
Teikning: Arnar Ingi Ingólfsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 30. janúar 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

8.1806281 - Vesturvör 26-28, byggingarleyfi.

Vesturvör 26-28 ehf., Bæjarlind 14, Kópavogur, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi, byggingarlýsingu og útitröppum að Vesturvör 26-28.
Teikning: Helgi Steinar Helgason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 30. janúar 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

9.1911644 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Vesturvör 50

K-50 ehf., Vesturvör 32a, Kópavogur, sækir um leyfi til að byggja atvinnuhúsnæði að Vesturvör 50.
Teikning: Sigurður Hallgrímsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 30. janúar 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 12:00.