Afgreiðslur byggingarfulltrúa

290. fundur 29. apríl 2020 kl. 14:30 - 15:30 á Digranesvegi 1, Fífuhvammur 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Jens Karl Bernharðsson starfsmaður tæknisviðs
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.2004257 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Arakór 7

Andri Jónsson, Ásakór 9, Kópavogur, sækir um leyfi til að gera breytingar á þakplötu að Arakór 7.
Teikning: Helgi Már Hallgrímsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 29. apríl 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.2004438 - Álmakór 1, byggingarleyfi.

Einir Logi Eiðsson, Álmakór 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á garðveggjum að Álmakór 1.
Teikning: Steinþór Kári Kárason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 29. apríl 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.2003848 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Dalbrekka 2,4,6,8,10,12,14 Auðbrekka 13

GG verk, Turnahvarf 4, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á byggingarlýsingu að Dalbrekku 2-14.
Teikning: Gunnar B. Borgarson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 29. apríl 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.1911189 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Dalvegur 32

ÞG verk atvinnuhús, Lágmúla 7, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á brunahönnun að Dalvegi 32.
Teikning: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 29. apríl 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.2003878 - Dofrakór 2, byggingarleyfi.

Guðjón Egill Ingólfsson, Dofrakór 2, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á skráningartöflu og innra skipulagi að Dofrakór 2.
Teikning: Jón Guðmundsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 29. apríl 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.1608006 - Hafnarbraut 12, bygginarleyfi.

Þróunarfélagið ehf., Garðastræti 37, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á skráningartöflu að Hafnarbraut 12.
Teikning: Arnar Þór Jónsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 29. apríl 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.2003923 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Hlíðarhvammur 12

Benedikt Þór Jakobsson, Hlíðarhvammur 12, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu að Hlíðarhvammi 12.
Teikning: Sveinn Ívarsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 29. apríl 2020 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

8.2001117 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Kársnesbraut 71

Kristinn Rudolfsson, Kársnesbraut 71, Reykjanesbæ, sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu að Kársnesbraut 71
Teikning: Valgeir Berg Steindórsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 29. apríl 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

9.2001478 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Salavegur 2

Tannlæknastofa EG ehf., Hraunhólar 26, Garðabæ, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Salarvegi 2.
Teikning: Emil Þór Guðmundssson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 29. apríl 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

10.1910550 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Skjólbraut 3A

Björg Traustadóttir, Skjólbraut 3A, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja bílageymslu og stækka íbúðarhús að Skjólbraut 3A.
Teikning: Sævar Þór Geirsson.
Byggingarfulltrúi hafnaði erindinu með tilvísun í afgreiðslu skipulagsráðs 6. apríl 2020 og bæjarstjórn dags. 14. apríl 2020 með tilvísun í 44. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010

Fundi slitið - kl. 15:30.