Afgreiðslur byggingarfulltrúa

292. fundur 29. maí 2020 kl. 09:00 - 10:00 á Digranesvegi 1, Fífuhvammur 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Bjarni Rúnar Þórðarson embættismaður
  • Jens Karl Bernharðsson starfsmaður tæknisviðs
  • Sigurbjartur Halldórsson aðstoðarbyggingarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.2005469 - Austurkór 15-33, byggingarleyfi.

Díana Þorsteinsdóttir, Austurkór 15, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja yfir svalir að Austurkór 15.
Teikning: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 29. maí 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.20051099 - Austurkór 173, byggingarleyfi.

Hallur Ólafur Björnsson, Austurkór 173, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi, steypa skjólvegg og verönd að Austurkór 173.
Teikning: Ingþór Björnsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 29. maí 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.2003185 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Álfatún 2

Kópavogsbær, Digranesvegur 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að fá samþykktar reyndarteikningar að Álfatúni 2.
Teikning: Jakob Líndal.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 29. maí 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.2003104 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Álfhólsvegur 120

Kópavogsbær, Digranesvegur 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að fá samþykktar reyndarteikningar að Álfhólsvegi 120.
Teikning: Jakob Líndal.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 29. maí 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.2005402 - Álfkonuhvarf 29-31, byggingarleyfi.

Þorsteinn Ingi Bjarnason, Álfkonuhvarf 29, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja yfir svalir að Álfkonuhvarf 29.
Teikning: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 29. maí 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.2002085 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Bæjarlind 1-3 1R

Reginn fasteignafélag, Hagasmári 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulag að Bæjarlind 1-3.
Teikning: Sigurður Einarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 29. maí 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.1907298 - Fossvogsbrún 2a, byggingarleyfi.

Kópavogsbær, Digranesvegur 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera ramp við inngang og breyta frágangi á sléttu þaki við sólstofu að Fossvogsbrún 2a.
Teikning: Anna Margrét Hauksdóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 29. maí 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

8.1904525 - Hrauntunga 1, byggingarleyfi.

Tryggvi Ingólfsson, Hrauntunga 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að breyta viðbyggingu úr steypu í timbur, breyting á gluggum og gólfkvóta að Hrauntungu 1.
Teikning: Atli J. Guðjónsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 29. maí 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

9.1408263 - Kópavogsbrún 2-4, byggingarleyfi.

Brautagil efh., Hátún 6a, Reykjavík, sækir um leyfi til að fá samþykktar reyndarteikningar að Kópavogsbrún 2-4.
Teikning: Jón Guðmundsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 29. maí 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

10.1805758 - Lundur 22, byggingarleyfi.

Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf., Borgartúni 31, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á byggingarlýsingu að Lundi 22.
Teikning: Guðmundur Gunnlaugsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 29. maí 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

11.1805758 - Lundur 22, byggingarleyfi.

Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf., Borgartúni 31, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á skráningartöflu að Lundi 22.
Teikning: Guðmundur Gunnlaugsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 29. maí 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

12.2002540 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Smiðjuvegur 68-70 68R

Módelhús ehf., Klettagarðar 25, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi og utanhúss að Smiðjuvegi 68-70.
Teikning: Guðmundur Oddur Víðisson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 29. maí 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

13.1811083 - Naustavör 44-50, byggingarleyfi.

Byggingarfélag Gylfa og Gunnars, Borgartúni 31, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi og stækkun íbúðar og þaksvala að Naustavör 44-50.
Teikning: Gunnar Páll Kristinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 29. maí 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

14.2004172 - Nýbýlavegur 78, byggingarleyfi.

Gunnar Loftsson, Nýbýlavegur 78, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja yfir svalir að Nýbýlavegi 78.
Teikning: Richard Briem.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 29. maí 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

15.1304557 - Smáratorg 1, byggingarleyfi.

Lyfja hf., Hagasmári 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Smáratorgi 1.
Teikning: Elín Kjartansdóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 29. maí 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 10:00.