Afgreiðslur byggingarfulltrúa

293. fundur 11. júní 2020 kl. 13:30 - 14:30 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Bjarni Rúnar Þórðarson embættismaður
  • Jens Karl Bernharðsson starfsmaður tæknisviðs
  • Sigurbjartur Halldórsson aðstoðarbyggingarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.2005480 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Arnarsmári 36-40

Nónhæð ehf., Hásalir 3, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja bílakjallara að Arnarsmára 36-40.
Teikning: Hróflur Cela.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. júní 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.17011055 - Auðnukór 2 byggingarleyfi

Haukur Gottskálksson, Auðnukór 2, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á skráningartöflu að Auðnukór 2.
Teikning: Einar Ólafsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. júní 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.2006428 - Austurkór 2, byggingarleyfi.

Austurkór 2, húsfélag, Austurkór 2, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja yfir svalir að Austurkór 2.
Teikning: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. júní 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.1803899 - Bakkabraut 7d, byggingarleyfi.

Sigurjón Á. Einarsson, Bakkabraut 7D, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á skráningartöflu að Bakkabraut 7D.
Teikning: Anna M. Hauksdóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. júní 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.2006580 - Fífuhvammur 7, byggingarleyfi.

Sólveig Jóhannsdóttir og Ingimar Bjarnason, Fífuhvammur 7, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja sólpall, útigeymlu og klæða húsið að Fífuhvammi 7.
Teikning: Svava B. Jónsdóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. júní 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.2006433 - Lindasmári 81, byggingarleyfi.

Páll Magnússon og Hulda Kristín Sigmarsdóttir, Lækjasmári 81, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi og útliti að Lækjasmára 81.
Teikning: Sigurður Hafsteinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. júní 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.1904114 - Turnahvarf 8, byggingarleyfi

Vigur fjarfesting, Hlíðasmári 19, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi, skránigartöflu og brunahönnun að Turnahvarfi 8.
Teikning: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. júní 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

8.2004298 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Víðigrund 21

Jóhanna Hrrafnkelsdóttir, Víðgrund 21, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja bílskúr og kjallara undir að Víðgrund 21.
Teikning: Ingunn Hafstað.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. júní 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 14:30.