Afgreiðslur byggingarfulltrúa

297. fundur 12. ágúst 2020 kl. 14:00 - 15:00 á Digranesvegi 1, Fífuhvammur 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Bjarni Rúnar Þórðarson embættismaður
  • Auður Dagný Kristinsdóttir arkitekt
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.2008099 - Bakkasmári 1, byggingarleyfi

Ása Brynjólfsdóttir og Willum Þór Þórsson, Bakkasmári 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi og útliti að Bakkasmári 1
Teikning: Einar V. Tryggvason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 12. ágúst 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.2007775 - Kársnesbraut 17, byggingarleyfi.

Kolbeinn Hrafnkelsson, Lækjarbergi 33, Hafnarfirði, sækir um leyfi til að byggja kvist og svalir, breytingar á innra skipulagi og útliti að Kársnesbraut 17.
Teikning: Steinunn Guðmundsdóttir.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 12. ágúst 2020 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.2007852 - Urðarhvarf 14, byggingarleyfi.

365 ehf., Laugavegi 1B, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Urðarhvarfi 14.
Teikning: Jón H. Hlöðversson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 12. ágúst 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 15:00.