Afgreiðslur byggingarfulltrúa

298. fundur 28. ágúst 2020 kl. 11:00 - 12:00 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Bjarni Rúnar Þórðarson embættismaður
  • Sigurbjartur Halldórsson aðstoðarbyggingarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.1909437 - Bakkabraut 5C, byggingarleyfi

Trausti Gunnarsson, Bakkabraut 5C, Kópavogi, sækir um leyfi til að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðarhúsnæði á jarðhæð að Bakkabraut 5C
Teikning: Ívar Hauksson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 28. ágúst 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.2008998 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Digranesvegur 60

Bjarki Valberg og Guðrún Magnúsdóttir, Digranesvegur 60, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja bílskúr að Digranesvegi 60.
Teikning: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 28. ágúst 2020 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.2008251 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Hlíðarvegur 63

Atli Már Markússon, Hlíðarvegur 63, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja bílskúr að Hlíðarvegi 63.
Teikning: Ólafur Tage Bjarnason.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 28. ágúst 2020 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.1701090 - Melahvarf 3, byggingarleyfi.

Gunnar Árnason, Teigaseli 7, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á fyrirkomulagi bílastæða að Melahvarfi 3.
Teikning: Gunnar Sigurðsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 28. ágúst 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.1809811 - Skólagerði 8, byggingarleyfi

Kópavogsbær, Digranesvegur 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja skóla að Skólagerði 8.
Teikning: Jón Ó. Ólafsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 28. ágúst 2020. Samrýmist lögum nr. 160/201

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.1902682 - Smiðjuvegur 7, byggingarleyfi.

Íspan ehf., Smiðjuvegur 7, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu að Smiðjuvegi 7.
Teikning: Gunnar Páll Kristinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 28. ágúst 2020. Samrýmist lögum nr. 160/201

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.2007092 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Smiðjuvegur 11

Módelhús ehf., Klettagarðar 25, Reykjavík, sækir um leyfi til að bæta við millilofti og færa stiga á norðurvegg að Smiðjuvegi 11.
Teikning: G. Oddur Víðisson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 28. ágúst 2020. Samrýmist lögum nr. 160/201

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

8.1307116 - Vallakór 4, umsókn um byggingarleyfi

Smáragarður ehf., Vallakór 4, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi á 2. hæð að Vallakór 4.
Teikning:Helgi M. Halldórsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 28. ágúst 2020. Samrýmist lögum nr. 160/201

Fundi slitið - kl. 12:00.