Afgreiðslur byggingarfulltrúa

302. fundur 23. október 2020 kl. 11:00 - 12:00 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Jens Karl Bernharðsson starfsmaður tæknisviðs
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.2009530 - Auðbrekka 2, byggingarleyfi.

Rupia ehf., Daltún 9, og Nýja kökuhúsið ehf., Auðbrekku 2, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar í rými 0101 og 0102 að Auðbrekku 2.
Teikning: Gunnar Bergmann.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 23. október 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.2010062 - Gullsmári 8, byggingarleyfi.

Gullsmári 8, húsfélag, Gullsmári 8, Kópavogi, sækir um leyfi til að skrá sérafnotareiti að Gullsmára 8.
Teikning: Einar V. Tryggvason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 23. október 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.2010491 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Hafnarbraut 27

Veitur ohf., Bæjarhálsi 1, Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja dreifistöð að Hafnarbraut 27A.
Teikning: Stefán Örn Stefánsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 23. október 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.1811083 - Naustavör 44-50, byggingarleyfi.

Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf., Borgartún 31, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á eignarhaldsnúmerum að Naustavör 44-50.
Teikning: Gunnar Páll Kristinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 23. október 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.2010564 - Selbrekka 26, tilkynnt framkvæmd.

Randver Þorláksson og Guðrún Þórðardóttir, Selbrekka 26 25, Kópavogi, tilkynnir um framkvæmd að breyta glugga á vesturgafl að Selbrekku 26.
Teikning: Svavar Sigurjónsson.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.2007092 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Smiðjuvegur 11

Módelhús ehf., Klettagarðar 25, Reykjavík, sækir um leyfi til að breyta gafl til austurs, vörumóttökuhurðum, nýjir gluggar við inngang og ný vörulyfta milli hæða að Smiðjuvegi 11.
Teikning: G. Oddur Víðisson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 23. október 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.2003512 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Urðarhvarf 8

Elliðaárdalur ehf., Lágmúla 7, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Urðarhvarfi 8.
Teikning: Jón H. Hlöðversson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 23. október 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 12:00.