Afgreiðslur byggingarfulltrúa

304. fundur 19. nóvember 2020 kl. 15:00 - 16:00 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Jens Karl Bernharðsson starfsmaður tæknisviðs
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.2011372 - Fífuhvammur 20, niðurrif

Kópavogsbær, Digranesvegur 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að rífa niður hús á lóðinni að Fífuhvammur 20.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 19. nóvember 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.2011355 - Glósalir 12, tilkynnt framkvæmd

Ólafur J. Borgþórsson og Guðbjörg S. Hauksdóttir, Glósölum 12, Kópavogi, tilkynnir um framkvæmd að setja hurð í stað glugga að Glósölum 12.
Teikning: Sigurður Hafsteinsson.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.1902297 - Hagasmári 1, byggingarleyfi. Framhaldsmál

Eignarhaldsfélag Smáralind ehf., Hagasmári 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að stækka rými U-285 að Hagasmára 1.
Teikning: Indro Indriði Candi.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 19. nóvember 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.1312048 - Hagasmári 3, byggingarleyfi.

Norðurturninn hf., Borgartún 26, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi á 1. hæð að Hagasmára 3.
Teikning: Andri Klausen.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 19. nóvember 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.2010125 - Hlíðarvegur 26, byggingarleyfi.

Sigurður Jónsson, Híðarvegur 26, Kópavogi, sækir um leyfi til að fjölga um eina íbúð að Hlíðarvegi 26.
Teikning: Páll Poulsen.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 19. nóvember 2020 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.2011094 - Kórsalir 1, byggingarleyfi.

Aðalsteinn Guðmundsson, Kórsalir 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að bæta við íbúð í rými 00-23 að Kórsalir 1.
Teikning: Jón Guðmundsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 19. nóvember 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.2011361 - Lækjarbotnaland 25

Kópavogsbær, Digranesvegur 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að rífa niður hús á lóðinni að Lækjarbotnaland 25.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 19. nóvember 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

8.1711675 - Nýbýlavegur 10, byggingarleyfi.

Nýbrekka ehf., Gagnheiði 28, Selfoss, sækir um leyfi til að gera breytingar á á skráningartöflu að Nýbýlavegi 10.
Teikning: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 19. nóvember 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

9.2011017 - Skemmuvegur 10, byggingarleyfi.

Blæbrigði ehf., Skemmuvegur 10, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á rýmisnumerum að Skemmuvegi 10.
Teikning: Guðmundur Gunnlaugsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 19. nóvember 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

10.1803894 - Sunnusmári 19-25, byggingarleyfi.

Smárabyggð ehf., Suðurlandsbraut 4, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á eignarhaldi á geymslum að Sunnusmára 25.
Teikning: Þórarinn Malmquist.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 19. nóvember 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

11.1408195 - Vallakór 14-16, byggingarleyfi.

Kópavogsbær, Digranesvegur 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Vallakór 12-16.
Teikning: Jakob E. Líndal.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 19. nóvember 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

12.2011016 - Urðarbraut 7, byggingarleyfi.

Kolbeinn Reginsson og Ingveldur Kjartansdóttir, Urðarbraut 7, Kópavogi, sækir um leyfi til að breyta einbýlishúsi í tvíbýlishús að Urðarbraut 7.
Teikning: Sævar Geirsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 19. nóvember 2020 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

13.2011493 - Vatnsendablettur 237, niðurrif

Kópavogsbær, Digranesvegur 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að rífa niður hús á lóðinni að Vatnsendablett 237.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 19. nóvember 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 16:00.