Afgreiðslur byggingarfulltrúa

305. fundur 04. desember 2020 kl. 11:00 - 12:00 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Jens Karl Bernharðsson starfsmaður tæknisviðs
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.2011354 - Auðbrekka 21, byggingarleyfi.

Property Fund ehf., Fjarðargata 13-15, Hafnarfirði, sækir um leyfi til að stækka kjallara og breytingar á innra skipulagi að Auðbrekku 21.
Teikning: Jakob Líndal.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 4. desember 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.2011257 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Borgarholtsbraut 39

Verkstjórn ehf., Melhagi 20, Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja fjölbýlishús að Borgarholtsbraut 39.
Teikning: Falk Krueger.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 4. desember 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.2011257 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Borgarholtsbraut 39

Verkstjórn ehf., Melhagi 20, Reykjavík, sækir um leyfi til að rífa niður einbýlishús og bílskúr að Borgarholtsbraut 39.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 4. desember 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.2011172 - Dalaþing 34, byggingarleyfi.

Björn Sigurðsson, Dalaþing 34, Kópavogi, sækir um leyfi til að taka í notkun óuppfyllt rými að Dalaþingi 34.
Teikning: Ingi Gunnar Þórðarson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 4. desember 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.1911189 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Dalvegur 32

ÞG Atvinnuhús ehf., Lágmúla 7, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á á innra skipulagi á matshluta 02 að Dalvegi 32.
Teikning: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 4. desember 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.1910552 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Fífuhvammur 25

Ingibjörg Friðriksdóttir, Fífuhvammur 25, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja sólskála og svalahandrið ofan á bílskúr að Fífuhvammi 25.
Teikning: Sævar Þór Geirsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 4. desember 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.2010473 - Hraunbraut 14, byggingarleyfi

Ari Ólafur Arnórsson, Hraunbraut 14, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera íbúð í kjallara og setja svalir ofan á bílskúr að Hraunbraut 14.
Teikning: Luigi Bartolozzi.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 4. desember 2020 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

8.1811092 - Lækjarbotnaland 15, byggingarleyfi

Sigríður Anna Guðnadóttir, Lundabrekka 10, Kópavogi, sækir um leyfi til að fá samþykktar reyndarteikningar að Lækjarbotnalandi 15.
Teikning: Sveinn Ívarsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 4. desember 2020 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

9.1803894 - Sunnusmári 19-25, byggingarleyfi.

Smárabyggð ehf., Suðurlandsbraut 4, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á skráningartöflu að Sunnusmára 25.
Teikning: Þórarinn Malmquist.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 4. desember 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

10.1806281 - Vesturvör 26-28, byggingarleyfi.

Vesturvör 26-28 ehf., Bæjarlind 14, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á skipulagi 5. hæðar að Vesturvör 26-28.
Teikning: Helgi Steinar Helgason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 4. desember 2020. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 12:00.