Afgreiðslur byggingarfulltrúa

310. fundur 25. febrúar 2021 kl. 16:00 - 17:00 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Bjarni Rúnar Þórðarson embættismaður
  • Sigurbjartur Halldórsson aðstoðarbyggingarfulltrúi
  • Jón Snorri Jóhannsson embættismaður
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.2102783 - Birkigrund 57, byggingarleyfi.

Valur Kristjánsson ehf., Álftörð 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu, breyta útliti og innra skipulagi að Birkigrund 57.
Teikning: Hildur Bjarnadóttir.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 25. febrúar 2021 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.2012417 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Boðaþing 14-16

Boðaþing 14-16, húsfélag, Boðaþing 14-16, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera svalalokun að Boðaþingi 14-16.
Teikning: Ragnar A. Birgisson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 25.febrúar 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.1305365 - Dalvegur 10-14, byggingarleyfi.

Klettás Fasteignir ehf., Dalvegi 10-14, Kópavogi, sækir um leyfi til að fá samþykktar reyndarteikningar að Dalvegi 10-14.
Teikning: Árný Þórarinsdóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 25.febrúar 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.1305365 - Dalvegur 10-14, byggingarleyfi.

Klettás Fasteignir ehf., Dalvegi 10-14, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Dalvegi 10-14.
Teikning: Sigurður Hafsteinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 25.febrúar 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.2006225 - Fagraþing 3, byggingarleyfi.

Sveinn Reynisson, Fagraþing 3, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja glerskála ofan á bílskúr að Fagaraþingi 3.
Teikning: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 25.febrúar 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.2102335 - Grundarsmári 7, byggingarleyfi

Arnór Bergur Kristinsson og Hildur Erna Ingadóttir, Grundarsmára 7, Kópavogi, sækir um leyfi til að rífa niður skála á vestur hlið 2. hæð og byggja nýjan í hans stað að Grundarsmára 7.
Teikning: Gunnar Bergmann Stefánsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 25.febrúar 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.2102431 - Gulaþing 54, byggingarleyfi.

Sveinn Rögnvaldsson, Gulaþing 54, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Gulaþingi 54.
Teikning: Jón H. Hlöðversson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 25.febrúar 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

8.2010125 - Hlíðarvegur 26, byggingarleyfi.

Sigurður Jónsson, Hlíðarvegi 26, Kópavogi, sækir um leyfi til að fjölga um eina íbúð að Hlíðarvegi 26.
Teikning: Páll Paulsen.
Byggingarfulltrúi hafnaði erindinu með tilvísun í afgreiðslu skipulagsráðs 1. febrúar 2021 og bæjarstjórn dags. 9. febrúar 2021 með tilvísun í 44. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

9.2008251 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Hlíðarvegur 63

Atli Már Markússon, Hlíðarvegur 63, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja bílskúr að Hlíðarvegur 63.
Teikning: Ólafur T. Bjarnason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 25.febrúar 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

10.1902477 - Kópavogsbraut 75, byggingarleyfi.

Verkstjórn ehf., Melhagi 20, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Kópavogsbraut 75.
Teikning: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 25.febrúar 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

11.1712951 - Lundur 36-38, byggingarleyfi.

Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf., Borgartúni 31, REykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Lundi 36-38.
Teikning: Guðmundur Gunnlaugsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 25.febrúar 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 17:00.