Afgreiðslur byggingarfulltrúa

311. fundur 11. mars 2021 kl. 15:30 - 16:30 á Digranesvegi 1, Fífuhvammur 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Smári Magnús Smárason skipulagssvið
  • Jens Karl Bernharðsson starfsmaður tæknisviðs
  • Sigurbjartur Halldórsson aðstoðarbyggingarfulltrúi
  • Jón Snorri Jóhannsson embættismaður
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.1602650 - Álalind 14, byggingarleyfi.

Leigugarðar ehf., Bæjarlind 14, Kópavogi, sækir um leyfi til að fá reyndarteikningar samþykktar að Álalind 14.
Teikning: Helgi S. Helgason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. mars 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.2001498 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Digranesvegur 48

Bartlomiej Charynski, Digranesvegi 48, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja bílskúr að Digranesvegi 48.
Teikning: Einar Ólafsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. mars 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.2102922 - Fagrihjalli 11, byggingarleyfi.

Hafsteinn Gunnarsson og Ásta Jónsdóttir, Álalind 14, Kópavogi, sækir um leyfi til að stækka íbúð í kjallara að Fagrahjalla 11
Teikning: Jakob Líndal.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 11. mars 2021 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.2005448 - Hljóðalind 9, byggingarleyfi.

Árni Sigurðsson og Elín Kristín Guðmundsdóttir, Hljóðalind 9, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja áhaldahús við Hljóðalind 9.
Teikning: Auðunn Elíasson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. mars 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.1003281 - Marbakkabraut 22, umsókn um byggingarleyfi.

Kristrún Ólöf Sigurðurdóttir, Marbakkabraut 22, Kópavogi, sækir um leyfi til að hækka þak, byggja nýtt anddyri, ný hurð á 1. hæð að Marbakkabraut 22.
Teikning: Erlendur S. Birgisson.
Byggingarfulltrúi hafnar erindinu með tilvísun í afgreiðslu skipulagsráðs 15. febrúar 2021 og bæjarstjórn dags. 23. febrúar 2021 með tilvísun í 44. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.2011016 - Urðarbraut 7, byggingarleyfi.

Kolbeinn Reginsson og Ingveldur Kjartansdóttir, Urðarbraut 7, Kópavogi, sækir um leyfi til að breyta einbýlishúsi í tvíbýlishús að Urðarbraut 7.
Teikning: Sævar Geirsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. mars 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.1909520 - Vesturvör 44-48, byggingarleyfi.

Nature resort ehf., Engihjalli 8, Kópavogi, sækir um leyfi til að fá reyndarteikningar samþykktar að Vesturvör 44-48.
Teikning: Halldór Eiríksson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. mars 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

8.2012413 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Víðihvammur 20

Birgir Teitsson, Víðihvammur 20, Kópavogi, sækir um leyfi til að breyta einbýlishúsi í tvíbýlishús að Víðhvammi 20.
Teikning: Birgir Teitsson.
Byggingarfulltrúi hafnar erindinu með tilvísun í afgreiðslu skipulagsráðs 15. febrúar 2021 og bæjarstjórn dags. 23. febrúar 2021 með tilvísun í 44. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010

Fundi slitið - kl. 16:30.