Afgreiðslur byggingarfulltrúa

314. fundur 21. apríl 2021 kl. 15:00 - 16:00 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Jens Karl Bernharðsson starfsmaður tæknisviðs
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.2104510 - Álaþing 8, byggingarleyfi.

Halla Sigrún Gylfadóttir, Álaþing 8, Kópavogi, sækir um leyfi til að fá samþykkta reyndarteikningu að Álaþing 8.
Teikning: Baldur Ó. Svavarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 21. apríl 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.2104006 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Álfhólsvegur 29

Álfhólsvegur 29 ehf., Melhaga 22, Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja fjölbýlishús að Álfhólsvegi 29.
Teikning: Sigurður Hafsteinsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 21. apríl 2021 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.2104519 - Ásbraut 3-5, byggingaleyfi.

Húsnæðisnefnd Kópavogs, Fannborg 4, Kópavogi, sækir um leyfi til að setja svalir á húsið að Ásbraut 3-5.
Teikning: Sigurður Hafsteinsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 21. apríl 2021 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.15062366 - Birkigrund 60, byggingarleyfi.

Daníel Rúnarsson og Lovísa Hannesdóttir, Birkigrund 60, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja bílskúr að Birkigrund 60.
Teikning: Sveinn Ívarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 21. apríl 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.16061090 - Furugrund 3, byggingarleyfi.

Magni ehf., Birklás 15, Garðabær, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Furugrund 3.
Teikning: Sigríður Ólafsdóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 21. apríl 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.1212176 - Glæsihvarf 2, Byggingarleyfi.

Grétar S. Kristjánsson, Glæsihvarf 2, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja sólskála að Glæsihvarfi 2.
Teikning: Jón Hrafn Hlöðversson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 21. apríl 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.2010473 - Hraunbraut 14, byggingarleyfi

Ari Arnórsson, Hraunbraut 14, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera íbúð í kjallara að Hraunbraut 14.
Teikning: Luigi Bartolozi.
Byggingarfulltrúi hafnaði erindinu með tilvísun í afgreiðslu skipulagsráðs 29. mars 2021 og bæjarstjórn dags. 13. apríl 2021 með tilvísun í 44. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

8.2008582 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Melgerði 34

Guðmundur Hrafnkelsson, Melgerði 34, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja ofan á húsið að Melgerði 34.
Teikning: Stefán Þ. Ingólfsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 21. apríl 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

9.2102954 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Sunnusmári 1

ÞG Selfoss, Lágmúla 7, Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja bílakjallara að Sunnusmára 1-17.
Teikning: Björn Guðbrandsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 21. apríl 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

10.2010199 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Sunnubraut 6

Hallfríður Kristín Geirsdóttir, Sunnubraut 6, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu, breytingar á innra skipulagi og gera svalir að Sunnubraut 6.
Teikning: Sigurður Hallgrímsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 21. apríl 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

11.21031061 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Vesturvör 7

A8 ehf., Kleppsvegur 152, Reykjavík, sækir um leyfi til að endurnýja og gera breytingar á atvinnuhúsnæði að Vesturvör 7.
Teikning: Svava Björk Bragadóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 21. apríl 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 16:00.