Afgreiðslur byggingarfulltrúa

323. fundur 13. ágúst 2021 kl. 11:00 - 12:00 á Digranesvegi 1, Fífuhvammur 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Jens Karl Bernharðsson starfsmaður tæknisviðs
  • Auður Dagný Kristinsdóttir skipulagsstjóri
  • Jón Snorri Jóhannsson embættismaður
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.1901140 - Álalind 18, byggingarleyfi.

Glaðsmíði ehf., Sundagarðar 10, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á byggingalýsingu, innra skipulagi og þaksvölum að Álalind 18-20.
Teikning: Helgi Steinar Helgason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 13. ágúst 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.2012373 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Álfhólsvegur 53

Þórður Hansson, Álfhólsvegur 53, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja bílskúr og vinnustofu að Álfhólsvegi 53.
Teikning: Birgir Teitson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 13. ágúst 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.2107278 - Laufbrekka 28, byggingarleyfi.

Skúli Sveinsson og Þórdís Sigfúsdóttir, Laufbrekka 28, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja útitröppur og tröppupall að Laufbrekku 28.
Teikning: Einar Ingimarsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 13. ágúst 2021 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.2007717 - Naustavör 52-58, byggingarleyfi

Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf., Borgartúni 31, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á byggingarlýsingu að Naustavör 52-58.
Teikning: Guðmundur Gunnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 13. ágúst 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.1712586 - Naustavör 36-42, byggingarleyfi

Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf., Borgartúni 31, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á byggingarlýsingu að Naustavör 36-42.
Teikning: Guðmundur Gunnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 13. ágúst 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.1711675 - Nýbýlavegur 10, byggingarleyfi.

Nýbrekka ehf., Gagnheiði 28, Selfoss, sækir um leyfi til að byggja fjölbýlishús að Nýbýlavegi 10 mhl. 02.
Teikning: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 13. ágúst 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 12:00.