Afgreiðslur byggingarfulltrúa

333. fundur 17. desember 2021 kl. 11:00 - 12:00 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Jens Karl Bernharðsson starfsmaður tæknisviðs
  • Sigurbjartur Halldórsson aðstoðarbyggingarfulltrúi
  • Auður Dagný Kristinsdóttir skipulagsstjóri
  • Jón Snorri Jóhannsson embættismaður
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.2009530 - Auðbrekka 2, byggingarleyfi.

Rupia ehf., Nýja kökuhúsið og Kvótasalan, Auðbrekka 2, Kópavogur, sækir um leyfi til að leiðrétta skráningartöflu að Auðbrekku 2
Teikning: Gunnar Bergmann Stefánsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 17. desember 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.2111730 - Álalind 18-20, byggingarleyfi.

Húsfélagið Álalind 18-20, Álalind 18-20, Kópavogur, sækir um leyfi til að byggja yfir svalir að Álalind 18-20.
Teikning: Helgi Steinar Helgason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 17. desember 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.2112222 - Álfhólsvegur 50, byggingarleyfi.

Veitur ohf., Bæjarháls 1, Reykjavík, sækir um leyfi til að klæða spennustöð að utan að Álfhólsvegi 50.
Teikning: Ragnar Ómarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 17. desember 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.2102922 - Fagrihjalli 11, byggingarleyfi.

Hafsteinn Gunnarsson, Álaland 14, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á skráningartöflu að Fagrahjalla 11.
Teikning: Jakob Líndal.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 17. desember 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.2112124 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Fífuhvammur 19

Svanþór Laxdal, Fífuhvammur 19, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir að byggja bílskúr að Fífuhvammi 19.
Teikning: Hugrún Þorsteinsdóttir.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 17. desember 2021 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.2110650 - Suðursalir 3, byggingarleyfi.

Jónmundur I Ásbjörnsson, Suðursalir 3, Kópavogur, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi og nýjum glugga bætt við að Suðursvölum 3.
Teikning: Páll R. Valdimarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 17. desember 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.2003512 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Urðarhvarf 8

Elliðaárdalur ehf., Lágmúli 7, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi á 5 hæð í rými 0501 að Urðarhvarfi 8.
Teikning: Jón H. Hlöðversson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 17. desember 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

8.2003512 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Urðarhvarf 8

Elliðaárdalur ehf., Lágmúli 7, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi á 7. hæð að Urðarhvarfi 8.
Teikning: Jón H. Hlöðversson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 17. desember 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

9.2003512 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Urðarhvarf 8

Elliðaárdalur ehf., Lágmúli 7, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi á 5 hæð í rými 0503 að Urðarhvarfi 8.
Teikning: Jón H. Hlöðversson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 17. desember 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

10.21111546 - Vatnsendablettur 17, niðurrif

Kristrún Ólöf Jónsdóttir, Vatnsendi, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir að rífa niður sumarbústað að Vatnsendabletti 17.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 17. desember 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

11.2002366 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Víkurhvarf 1

Víkurhvarf 1 ehf., Bíldshöfða 20, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi, gluggum og hurðum Víkurhvarf 1.
Teikning: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 17. desember 2021. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 12:00.