Afgreiðslur byggingarfulltrúa

335. fundur 14. janúar 2022 kl. 11:00 - 12:00 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Jens Karl Bernharðsson starfsmaður tæknisviðs
  • Auður Dagný Kristinsdóttir skipulagsstjóri
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.2111523 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Bakkabraut 7c

Anna Viðarsdóttir, Bakkabraut 7C, Kópavogur, sækir um leyfi til að gera Íbúð á efri hæð að Bakkabraut 7C.
Teikning: Gunnar Bergmann Stefánsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 14. janúar 2022. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.2112891 - Umsókn um stöðuleyfi

Veitur ohf., Bæjarhálsi 1, Reykjavík, sækir um stöðuleyfi fyrir bráðabirgða dælustöð á malarstæði við Dalsmára 5.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 14. janúar 2022. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.2112334 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Hlíðarvegur 15

Fagsmíði ehf., Kársnesbraut 98, Kópavogur, sækir um leyfi til að byggja fjölbýlishús í stað einbýlishús að Hlíðarveg 15
Teikning: Andri G. I. Andrésson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 14. janúar 2022 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.2111840 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Tónahvarf 7

Sérverk ehf., Tónahvarf 9, Kópavogur, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Tónahvarfi 7
Teikning: Gunnar Örn Sigurðsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 14. janúar 2022. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.2106074 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Turnahvarf 6

Opus fasteignafélag, Katrínartún 2, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingu á byggingarlýsingu að Turnahvarfi 6.
Teikning: Steinmar Heiðar Rögnvaldsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 14. janúar 2022. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.2003512 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Urðarhvarf 8

Elliðaárdalur ehf., Lágmúla 7, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi á 4. hæð í rými 0402 að Urðarhvarfi 8.
Teikning: Jón H. Hlöðversson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 14. janúar 2022. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.2101358 - Vatnsendablettur 722, byggingarleyfi.

Ásbjörn Arnarsson, Vatnsendablettur 722, Kópavogur, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi og útliti að Vatnsendablett 722.
Teikning: Jón H. Hlöðversson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 14. janúar 2022. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

8.2110803 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Þinghólsbraut 70

Áki Hermann Barkarson, Þinghólsbraut 70, Kópavogur, sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu að Þinghólsbraut 70.
Teikning: Bjarni Óskar Þorsteinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 14. janúar 2022. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 12:00.