Afgreiðslur byggingarfulltrúa

336. fundur 28. janúar 2022 kl. 11:00 - 12:00 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Smári Magnús Smárason skipulagssvið
  • Jens Karl Bernharðsson starfsmaður tæknisviðs
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.2110121 - Álfhólsvegur 20, byggingarleyfi.

Gunndís Ýr Finnbogadóttir, Álfhólsvegi 20, Kópavogur, sækir um leyfi til að byggja gróðurhús að Álfhólsvegi 20.

Teikning: Eva Huld Friðriksdóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 28. janúar 2022. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.2112434 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Hlíðasmári 15-19 15R

Domus læknar ehf., Hlíðasmári 17, Kópavogur, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi á 2 hæð að Hlíðasmári 17.

Teikning: Sigríður Ólafsdóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 28. janúar 2022. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.2201318 - Hraunbraut 18, byggingarleyfi.

Hjalti Rúnar Sigurðsson, Hraunbraut 18, Kópavogur, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi, útliti og stækka viðbyggingu að Hraunbraut 18.

Teikning: Andri G. L. Andrésson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 28. janúar 2022 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.2201757 - Huldubraut 7, byggingarleyfi.

AF11 ehf., Hamrakór 5, Kópavogur, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi og útliti að Huldubraut 7.

Teikning: Falk Kruger.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 28. janúar 2022. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.1403081 - Lækjarbotnaland Bláfjöll, byggingarleyfi.

Reykjavíkurborg, Borgartún 12-14, Kópavogur, sækir um leyfi til að fá samþykktar reyndarteikningar að Lækjarbotnaland Bláfjöll.

Teikning: Vigfús Halldórsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 28. janúar 2022. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.2112082 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Nýbýlavegur 10

Foss fjármál ehf., Langholtsvegi 111, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi á 1. hæð að Nýbýlavegi 10.

Teikning: Þorvarður Lárus Björgvinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 28. janúar 2022. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.2201828 - Skemmuvegur 4, byggingarleyfi.

Grétar Þórisson og Þórir Hörður Jóhannsson, Þjóttusel 7, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi í rými 0103 og 0108 að Skemmuvegi 4.

Teikning: Birgir Teitsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 28. janúar 2022. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

8.2201286 - Þorrasalir 37 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Þorsteinn Pétur Guðjónsson, Þorrasalir 37, Kópavogur, sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu að Þorrasölum 37.

Teikning: Sigurður Hallgrímsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 28. janúar 2022. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 12:00.