Afgreiðslur byggingarfulltrúa

339. fundur 11. mars 2022 kl. 11:00 - 12:00 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Sigurbjartur Halldórsson aðstoðarbyggingarfulltrúi
  • Auður Dagný Kristinsdóttir skipulagsstjóri
  • Þórólfur Óskarsson starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.2111392 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Hagasmári 1

Smáralind ehf., Hagasmári 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera nýjan inngang, breyting á innra skipulagi og byggingarlýsingu að Hagasmári 1.
Teikning: Sigurlaug Sigurjónsdóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. mars 2022. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.2112334 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Hlíðarvegur 15

Fagsmíði ehf., Kársnesbraut 98, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja fjölbýlishús í stað einbýli að Hlíðarvegi 15.
Teikning: Andri Gunnar Lyngberg Andrésson.
Byggingarfulltrúi hafnaði erindinu með tilvísun í afgreiðslu skipulagsráðs 28. febrúar 2022 og bæjarstjórn dags. 8. mars 2022 með tilvísun í 44. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.2105051 - Holtasmári 1, byggingarleyfi.

LF1 ehf., Sóltún 26, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi á 1 og 5 hæð að Holtasmára 1.
Teikning: Hans-Olav Andersen
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. mars 2022. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.2010243 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Kársnesbraut 104

Freyja ehf., Kársnesbraut 104, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja viðbygging að Kársnesbraut 104.
Teikning: Guðjón Magnússon.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 11. mars 2021 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.1711675 - Nýbýlavegur 10, byggingarleyfi.

Nýbrekka ehf., Gagnheiði 28, Selfoss, sækir um leyfi til að breyta þakplani og halla á svölum og reyklosun breytt að Nýbýlavegi 10.
Teikning: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. mars 2022. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.1908322 - Nýbýlavegur 32, byggingarleyfi.

Ræstitækni ehf., Nýbýlavegur 32, Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja skyggni yfir svalagang að Nýbýlavegi 32.
Teikning: Jakob E. Líndal.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. mars 2022. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.2003512 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Urðarhvarf 8

Elliðaárdalur ehf., Lágmúli 7, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi á 3. hæð í rými 0301 að Urðarhvarfi 8.
Teikning: Jón Hrafn Hlöðversson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. mars 2022. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

8.2002366 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Víkurhvarf 1

L1108 ehf., Bíldshöfða 20, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi á 1. hæð að Víkurhvarfi 1.
Teikning: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. mars 2022. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

9.2202166 - Ögurhvarf 6 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Ás styrktarfélag, Ögurhvarf 6, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Ögurhvarfi 6.
Teikning: Anna Margrét Hauksdóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 11. mars 2022. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 12:00.