Afgreiðslur byggingarfulltrúa

340. fundur 25. mars 2022 kl. 11:00 - 12:00 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Smári Magnús Smárason skipulagssvið
  • Jens Karl Bernharðsson starfsmaður tæknisviðs
  • Sigurbjartur Halldórsson aðstoðarbyggingarfulltrúi
  • Þórólfur Óskarsson starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.1703026 - Auðnukór 10, byggingarleyfi.

Jörundur Hartmann Þórarinsson, Auðnukór 10, Kópavogi, sækir um leyfi til að fá samþykktar reyndarteikningu að Auðnukór 10.
Teikning: Kristján G. Leifsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 25. mars 2022. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.2112095 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Austurkór 34

Leigufélag Kópavogs ehf., Álalind 3, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breyting á innra skipulagi og útliti að Austurkór 34.
Teikning: Kristján Bjarnason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 25. mars 2022. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.21081471 - Álfkonuhvarf 19-21, byggingarleyfi.

Húsfélagið Álfkonuhvarf 19-21, Álfkonuhvarf 19-21, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja yfir svalir að Álfkonuhvarfi 19-21.
Teikning: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 25. mars 2022. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.2110548 - Álftröð 3, niðurrif.

Hamur þróunarfélag ehf., Gagnheiði 28, Kópavogi, sækir um leyfi til að rífa niður húsið að Álftröð 3.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 25. mars 2022. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.2112525 - Álmakór 18, byggingarleyfi.

Hólmar Ólafsson og Sigríður Rut Stanlaysdótir, Álmakór 18, Kópavogi, sækir um leyfi til að fá samþykktar reyndarteikningar að Álmakór 18
Teikning: Guðmundur Gunnlaugsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 25. mars 2022. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.2203448 - Hlíðarhjalli 27, byggingarleyfi.

Örn Frosti Ásgeirsson, Hlíðarhjalli 27, Kópavogi, sækir um leyfi til að fá samþykktar reyndarteikningar að Hlíðarhjalla 27.
Teikning: Jakob Líndal.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 25. mars 2022. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.22031698 - Skólagerði 46 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Trausti Þór Friðriksson, Skólagerði 46, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu að Skólagerði 46.
Teikning: Ívar Hauksson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 25. mars 2022 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

8.2111732 - Sunnusmári 10-14, byggingarleyfi.

Smárabyggð ehf., Suðurlandsbraut 4, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á skráningartöflu að Sunnusmára 10-14.
Teikning: Arnar Þór Jónsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 25. mars 2022. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

9.2110159 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Urðarhvarf 4

Akralind ehf., Miðhraun 13, Garðabæ, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Urðarhvarfi 4
Teikning: Sigurlaug Sigurjónsdóttir.
Frestað.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

10.22032548 - Vallartröð 12A, niðurrif.

Kópavogsbær, Digranesvegur 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að rífa niður leikskóla að Vallartröð 12A.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 25. mars 2022. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

11.2106548 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Víðihvammur 26

Guðjón Björnsson, Víðhvammur 26, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu og stækka kvist að Víðihvammi 26.
Teikning: Árný Þórarinsdóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 25. mars 2022. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

12.22032320 - Þinghólsbraut 55 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Markaðslausnir Athlon ehf., Þinghólsbraut 55, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu og vinnustofu að Þinghólsbraut 55.
Teikning: Davíð Pitt.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 25. mars 2022 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Fundi slitið - kl. 12:00.