Afgreiðslur byggingarfulltrúa

342. fundur 29. apríl 2022 kl. 11:00 - 12:00 á Digranesvegi 1, Fífuhvammur 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Smári Magnús Smárason skipulagssvið
  • Jens Karl Bernharðsson starfsmaður tæknisviðs
  • Sigurbjartur Halldórsson aðstoðarbyggingarfulltrúi
  • Þórólfur Óskarsson starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.220426399 - Ástún 2 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Ástún 2, húsfélag, Ástún 2, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á skráningartöflu að Ástún 2.
Teikning: Jón M. Halldórsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 29. apríl 2022. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.220426740 - Bláfjallaleið 15, byggingarleyfi

Skíðasvæði höfuðborgarsvæðisins, Borgartún 12-14, Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja botnstöð fyrir skíðalyftu að Bláfjallaleið 15.
Teikning: Helgi Már Halldórsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 29. apríl 2022. Samrýmist lögum nr. 160/201

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.220426739 - Bláfjallaleið 28, byggingarleyfi.

Skíðasvæði höfuðborgarsvæðisins, Borgartún 12-14, Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja botnstöð fyrir skíðalyftu að Bláfjallaleið 28.
Teikning: Helgi Már Halldórsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 29. apríl 2022. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.1703804 - Skilti við Breidd

Handknattleiksfélag Kópavogs, Vallakór 12-14, Kópavogi, sækir um leyfi til að breyta flettiskilti í LED skilti við Breiddina.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 29. apríl 2022. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 12:00.