Afgreiðslur byggingarfulltrúa

346. fundur 13. júní 2022 kl. 15:00 - 16:00 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Smári Magnús Smárason skipulagssvið
  • Jens Karl Bernharðsson starfsmaður tæknisviðs
  • Sigurbjartur Halldórsson aðstoðarbyggingarfulltrúi
  • Auður Dagný Kristinsdóttir skipulagsstjóri
  • Þórólfur Óskarsson starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.2112525 - Álmakór 18, byggingarleyfi.

Hólmar Ólafsson og Sigríður Rut Stanleysdóttir, Álmakór 18, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á lokuðuð lagnarými að Álmákór 18.
Teikning: Guðmundur Gunnlaugsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 10. júní 2022. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.2003923 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Hlíðarhvammur 12

Benedikt Þór Jakobsson, Hlíðarhvammur 12, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu að Hlíðahvammi 12.
Teikning: Sveinn Ívarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 10. júní 2022. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.2201318 - Hraunbraut 18, byggingarleyfi.

Hjalti Rúnar Sigurðsson, Hraunbraut 18, kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi, útliti og stækka viðbyggingu að Hraunbraut 18.
Teikning: Andri G. L. Andrésson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 10. júní 2022. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.1811266 - Kópavogsbraut 101, byggingarleyfi

Gunnar Viðar, Kópavogsbraut 101, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi á Kópavogsbraut 101.
Teikning: YRKI arkitektar, Ásdís H. Ágústsdóttir
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 13. júní 2022 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.22032487 - Þorrasalir 21 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Ævar Valgeirsson, Þorrasalir 21, Kópavogi, sækir um leyfi til að breyta útliti og setja svalir að Þorrasölum 21.
Teikning: Emil Þór Guðmundsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 13. júní 2022. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.2204111 - Dalaþing 13C, byggingarleyfi

Suðurgarður ehf., Suðurlandsbraut 22, Reykjavík, sækja um leyfi til að byggja einbýlishús að Dalaþingi 13C.
Teikning: Einar Ólafsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 13. júní 2022. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.2109352 - Vallakór 14, byggingarleyfi.

Kópavogsbær, Digranesvegi 1, Kópavogi, sækir um leyfi til á breytingu á innra skipulagi að Vallakór 14.
Teikning: Jakob Líndal.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 13. júní 2022. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 16:00.